Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 119

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 119
EIMREIÐIN| RITSJÁ 119 heldur aðeins geta um hana. Hún er skrifuð af dönskum manni, Jóhannesi E. Hohlenberg, sem dvalist hefir á Indlandi sjálfur til þess að nema þessi fræði. Er hér brugðið upp heimsskoðun og lífsspeki, sem á ýmsan hátt er gagnólík þeirri vestrænu skoð- un, sem vér erum upp aldir við. Er þessi indverska speki æfa gömul og þaulreynd, og hefir með þeim hætti bræðst saman við eðli Austurlanda búanna. Nú kemur hún til Vesturlanda. Fram til skamms tima hefir djúp fáfræði og þekkingarleysis skilið austrið frá vestrinu. Nú eru þessi djúp brúuð, og nú kemur þessi eldgamla raenning og heimtar að tillit sé tekið til sín í heimsskoðuninni, alveg eins og Búddatrúin heimtar áheyrn á sviði trúarbragðanna. Hér er undir því komið að lesa rétt, gleypa ekki alt að óat- huguðu máli, enda sýnist höf. bókar þessarar hafa fullan skiln- ing á því, að ekkí eigi alt það sama við á Vesturlöndum og austur frá, og að vér getum kynt oss og metið að verðleikum austræna speki og austræna hugsun án þess að kasta við það rýrð á það, sem vér höfum lifað saman við og fóstrað hefir oss um margar aldir, og lagast eftir þörfum vorum. Sé það ekki haft ríkt i huga, getur beinlínis skaði hlotist af og glundroði í lifsskoðun og hugsunargangi. En sé með skynsemd lesið, er hér opnaður merkilegur heimur og austurlensk æfintýralönd. Þýðingin er vönduð að sjá og málið hreint og mótað, enda standa góðir menn að þýðingunni. M. J. Sigarjón Jónsson: ÖRÆFAGRÓÐUR. Reykjavik. Útg. Porsteinn Gislason. 1919. Hér er safnað i eina bók æfintýrum og Jjóðum, og kann eg fyrir mitt leyti altaf hálf illa við þessháttar samkrull, nema þeg- ar verið er að gefa út úrval úr verkum látinna skálda. Miklu skemtilegra að fá smákver með hvoru um sig, ef skáldin vilja sýna fjölhæfni sína. Æfintýrin eru sextán að tölu og hafa einhver af þeim sést á prenti fyr, þótt fjöldinn allur komi nú i fyrsta sinn fyrir almenn- ings sjónir. Föst og ákveðin lífsskoðun kemur fram i bók þessari, og varla er nokkur blaðsíða svo, að hennar gæti þar ekki. Pað er lífskoðun guðspekinga, sú bjartsýna skoðun að alt stefni áfram, maðurinn fágist i hverju lífinu eftir annað, þótt stundum gangi skrykkjótt, þar til hann hefir náð svo háu siðferðisstigi að hann þurfi ekki framar að koma hingað. En fágunin er fólgin i sið- ferðisþreki því, að elska alt sem lifir og hafa kjark til þess að liða fyrir það. Skýrast kemur þetta fram í fyrsta æfintýrinu »Bletturinn«. Það þykir mér að sumu leyti besta æfintýrið. Páll — Pétur (bls. 29) sýnir óvenju skilning á þvi hver leiðin sé til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.