Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 63
EIMREIÐINJ AÐFLUTNINGSBANNIÐ 63 ingar sjálfir viti að vér höfum veitt athygli. Hún sýnir oss best, að andbanningar eru alt af að tapa, Þetta er síðasta hálmstráið að grípa til. Peir hafa þegar rekið sig á, að þjóðin vill ekki afnema bannlögin. Þessvegna á að reyna að fá hana til að gleypa þetta agn og leyfa létt- um vínum inn i landið, þau gera þjóðinni ekkert mein. Peir vita sem er, að á eftir verður ávalt auðið að ná í aðra dtykki. Pér andbanningarl Pér hafið sjálfir svo mikla trú á bannlögunum, að þau muni um síðir þurka landið, að þér viljið koma þessu inn heldur fyr en seinna til að fyrirbyggja það. Yður er það vel Ijóst, að úr því sem komið er, er þetta sá eini fieygur, er líkindi eru til að gæti sprengt lögin. Ef sérhver yðar stæði með úrslitaatkvæðið í hendi simi, og ætti að velja um á hvora vogina það skyldi látið, myndi hann með köldu blóði og tilfinningartaust leggja það þeim megin, er vín- leyfisatkvæðin væru? Eg veit ekki, en eg held þó tæp- lega, ef honum væri það íjóst, að hann einn ætti alla sökina. En hitt veit eg, að ábyrgðina væri hann ekki fær um að bera. Mínar tillögur. Vér getum allir verið sammála um það, að ástandið eins og það er nú, er ekki að óskum. Eg get jafnvel farið svo langt og sagt, að það sé nærri óþolandi. En það er jafn óþolandi að afnema lögin nú. Þau eiga heimting á lífi og vernd, því þrátt fyrir alt hafa þau stóibætt. En þau þurfa að breytast. Breytast til batnaðar og öryggis. Pað má ekki gera alla lögb'jótana jafna. Par þarf að draga skíra línu á milli. Sá maður, sem brýtur af fýsn í vinið, er ekki jafnsekur hinum, sem smyglar inn i hags- munaskyni. Peim er slíkt hafa að atvinnu þarf og á að hegna mest. Er ekki von að þeir brosi í kampinn að 500 króna sekt, ef þeir hafa grælt 5000 krónur á brotinu! Ef þeir ættu von á 1000 króna sekt minst og síðan 100 krón- um fyrir hverja flösku, sem sannast að seld hefði verið eða ætti að seljast og tekin hefði verið, myndu þeir þá ekki verða varkárri en verið hefir?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.