Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 43
EIMREIÐINI HJÁLP. 43 Jón vildi hætta að skjóta, það væri farsælla fyrir okkur að hann ynni sér eitthvað inn. — O sussu! Ekki held ég sé nú svo mikið um vinn- una hérna á veturna þegar allir verða að ganga iðjulausir, að ekki megi þakka fyrir að menn dragi í búið einhvern- veginn. Stína vissi ekki að hvorri skoðuninni hún átti að hall- ast. Henni fanst þetta í raun og veru satt hjá Gróu, en þó var það nokkurskonar árás á konsúlsfrúna og líkast þvf sem hún væri að mæla Jóni bót fyrir að vera að seilast eftir hepninni í staðinn fyrir að vinna með þolin- mæði. Hún var hrædd um að guð mundi standa konsúls- frúarinnar megin. Henni fanst hún hafa sannfærst um það siðan hún lenti í þessum bágindum og basli, að það væri að fylgja guðs boðum að velja þann kostinn, sem siður væri framkvæmanlegur. Henni fanst þessi skúr standa svo fjarri guðs vegi að þeir, sem hann gengu, þyrftu að taka á sig langan krók til þess að koma þar við. Þegar Gróa gamla var búin að þvo gólfið drakk hún kaffisopa hjá Stínu og fór heim síðan. Hún kom þó von bráðar aftur og hafði þá meðferðis annað hangikjötslærið sitt og eina mjólkurflösku. Hún hafði orðið að standa í deilum við Láka gamla, manninn sinn, sem var allra karla sínkastur, áður en hún réði því að fá að fara með lærið. Það skein ertnislegt sigurbros úr augunum á gömlu konunni þegar hún þrammaði áleiðis til Skúrsins. Síðan hjálpaði hún Stínu til að matreiða og þvo krökk- unum. Að því búnu dreif hún Stínu, sem naumast gat Iengur staðið upprétt, í rúmið, kveikti á kertum fyrir börnin, sem hún lofaði að spila dálitla stund áður en hún kom þeim f svefn. Klukkan var farin að ganga tólf þegar hún var búin að öllu þessu. — Það er víst komið mál til að hugsa eitthvað um Láka gamla, tautaði hún og fleygði á sig hyrnunni. Jón stundi og bylti sér. Honum höfðu aukist þjáningar með kvöldinu og hitinn magnast. Nú settist hann upp í rúminu og talaði óráð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.