Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 1
EIMRBIÐIN! Dr. Matthías Jochumsson 11. NÓV. 1835 — 18. NÓV. 1920 Matthías við Dettifoss. Tala flutt á samkomu Bókmentafélagsins til minningar um skáldið, 19. febr. 1921. Háttvirta samkoma. »Enginn veit, hvað átt hefir, fyr en mist hefir«, segir máltækið. Það á við um alian fjölda manna. Að þeim látn- um fara þeir sem eftir lifa í fyrsta sinn að gera sér gildi þeirra full-ljóst, og skilja, hvert róm þeir hafa skipað, af skarðinu, sem eftir þá er orðið. En það á ekki við um sira Matthías Jochumsson, af ýmsum ástæðum. Hann hlaut þegar i lifanda lifi fuila ást og aðdáun þjóðar sinn- ar, liklega framar öllum andans mönnum, sem uppi hafa verið á ísiandi. Og slíkir menn iifa, þótt þeir deyi. í*vf fer jafnvel svo fjarri, að vér höfum mist sfra Matthías, að vér höfum enn ekki eignast hann, ekki eignast hann á þann hátt, sem framtfðin mun gera. Það skortir mikið á, að íslendingar séu enn búnir að átta sig á verkum hans, skilja þau, vinsa úr þeim, skýra þau í sambandi við manninn og hvorttveggja f sambandi við fortíð og sam- tið. Enn er eftir að safna saman bréfum hans og gefa þau út og rita æfisögu hans og manniýsingu eftir bestu heimildum. Þetta tvent eru brýnustu skyldur nútímans við minningu hans. Úr öllu þessu mun svo framtíðin vinna, og upp úr því mun rísa sú mynd af mannin- um og skáldinu, sem íslenska þjóðin mun eiga hvað lengst eigna sinna. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.