Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 26
26 I WEINGARTEN. tEIMREIÐIN Eg tók fram úr veski minu dálítið auglýsingablað. Það var prentað hjá Herder í Freiburg, bóksala þeim er gefið hefir út baekur mínar og var á því útdráttur úr ummælum blaða um bók mína »Nonni«. Á fremstu síðu var mynd af Nonna, tólf ára gömlum, á hestbaki. Fyrir aftan hann á hestbakinu sat hundur hans. — Eg fékk foringjunum blaðið. Feir skoðuðu það samviskusamlega og lásu hálf-upp- hált: »Nonni. Ferðasaga ungs íslendings, sögð af honum sjálfum. Með tólf myndum. . .« Svo litu þeir yfir nokkra af ritdómunum. Lesturinn virtist hafa stillandi áhrif á þá. Því að honum loknum sneri einn þeirra sér að skrifur- unum og segir: »Þér bókið: ,Til Weingarten’«. Því næst fékk hann mér skjöl mín aftur og segir: »Þér getið haldið áfram«. Þvílíkur léttir! Nú vissi eg hvað það var að komast í farþegarannsókn á landamærum Þýskalands og Austurríkis meðan á Norður- álfuófriðnum stóð. < Sem betur fór fékk enginn annar af farþegunum slíka yfirheyrslu og gekk þvi rannsóknin sinn hæga en jafna gang. Og var svo ferðinni haldið áfram. Nú var ekki eins mikið af fjöllum að skoða og áður var, heldur tóku uú við akrar og ræktaðar lendur eins langt og augað eygði. Hæða-drög risu upp hér og hvar á sléttunum, líkt og öldur á lygnu úthafi. Landslagið minti mig á sum liéruð á dönsku eyjunum fögru. Eg steig úr lestinni í Ravensburg, en þaðan liggur raf- magnsbraut til Weingarten. í Ravensburg var mér tekið opnum örmum af hermannaprestinum í Weingarten — hann hafði tekið sér ferð á hendur þangað, að eins til þess að taka á móti mér. Á leiðinni til Weingarten fór eg að spyrja hann um ýmislegt sem við kom starfi því er eg átti fyrir höndum. »Hvað eru margir Frakkar í Weingarten?« »Nú sem stendur eru þrjú hundruð þar«. »Hve margir haldið þér að hlýði á messu hjá mér á morgun?«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.