Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 19
EIMREIÐINI DR. MATTHlAS JÖCHUMSSON 19 siðast yðar Ijómandi bók »Nonni<f, eru nú lofaðar i öll- um okkar blöðum, sem á bækur minnast — nú síðast í »Kvöldvökum« síra Jónasar (sem hann kvaðst senda yður) mjög huglátlega. Þó að sögurnar haii barnslegan blæ og allur still og orðfæri eftir upplagi og þörfum ungra sak- leysingja, þá semur enginn slíkar sögur nema hafl sérgáfa. Og eg veit hvað hún heitir. Hún er og heitir barnsins genius, barnsins góði engill. Allar góðar bækur eru, engu síður en hin heilögu rit biblíunnar innblásnar. Svo eru yðar, svo er Sakúntala og Sawitri, Andersens æfintýri (mörg), Dickens btstu rit og bækur, etc. — eins þótt ekki séu guðfræðisrit. (Pér fyrirgefið þótt eg skrifi eins og pró- testanti!) Og — hvað svo? Getur góður maður skrifað con amore annað en guðlega hluti? Höfum vér guðs og andans börn ekki sömu trúarbrögð — að frádregnum mannasetningum? A. m. k. skiljum vér þá hver annan og elskum hver annan. Og það er nóg! Hvað er maður- inn ef hann er ekki barn, barn skapara síns um leið og hans sköpunarverk? Þá gladdi mig stórlega Jesúiten-Kalendarum jafn-skraut- legt utan og innan! Eg las heftið með því meiri ánægju sem mig gladdi meira að sjá og skilja hina sönnu sögu þessa mikla félags, er svo stórum hefir verið rægt og svivirt af heimskum óvinum þess, einkum Prótestöntum. Mér skilst að hafi lærisveinar h. h. Loyola ekki náð »Krists fylling« þar sem þeir komust hæst, þá hafi það engir gert. Sérstaklega þakka eg fyrir æfiminning Baum- gartners og hinna þriggja stóru Svissara. Ó, hvað andi og hjarta Baumg. hefir verið fult af sönnu og ekta genia- liteti! Eg er stoltur að eiga bréf frá þeirri hö/uðkempu! Guð blessi hans sál! Fínni karaktéra, fínni mentamenn og ágætari leiðtoga ungra manna, hefir vist engin kristin orða ált jafn marga. En svo er á annað að minnast: vol- æði veraldarinnar og hið mikla og hræðilega aftur-fall nútíðarinnar! Við hér á hala veraldar stöndum höggdofa; margir hrópa: Er guð til? eða er alt lifið og tilveran sjónhverfing? hvar er siðmennÍDgin og sigur allra blóð- vottanna — allra hersveita hins krossfesta, allra fylkinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.