Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 62
62 AÐFLUTNINGSBANNIÐ (EIMREIÐIN einstaklingurinn er látinn sæta ábyrgð fyrir framkomu sína á þessu sviði sem öðrum. Það á að kenna mönnum að neita víns í hófil Hvað fjárhagslegu hliðinni viðvíkur, þá mælir það harðlega á móti því, eins og áður er getið, að ríkið selji vöru þótt sér i hag sé, að hún eyðir og lamar starfsþol og gjaldþol þjóðarinnar, að hún eyðir og lamar siðferðisþrek hennar og leiðir yfir hana þá bölvun sem eigi verður til fjár metin. Hvað hinu viðvíkur, þá á einstaklingurinn heimting á því, að áður en ríkið krefur hann ábyrgðar fyrir velsæmisbrot, sem framið er i ölæði, hætti það að selja honum þann vökva er kom honum til að fremja brolið. Eða hvað mundum vér segja um þann föður, sem bliðmáll byði barni sínu ep'i, en um leið og það biti í það, gæfi hann þvi löðrung? Væri réttlætið þar ekki á heldur lágu stigi? Þó eru dæmin alveg hliðstæð. Landið hefði heldur eigi tekjur þá, af öllu víni sem inn- flyttist, fremur en nú. Því smyglar myndu engu siður þá reyna að auðga sig en nú. Og ekki yrði auðveldara að hafa hendur í hári þeirra er ríkisvínið væri haft að skálka- skjóli. Þessar tillögur bæta þvi úr engu af þvi, sem bæta þarf úr. Þá kemur síðasta tillagan. Hún er sú, að ríkið flytji inn og selji aðeins lélt vín og öl, en banni allan aðflutn- ing á sterkum drykkjum. I fljótu bragði virðist hún vera skynsamlegust og framkvæmanlegust, en við nánari athug- un verður að skipa henni á sama bekk og hinum. Ef það væri ekki, hefði sú leiðin verið farin strax í staðinn fyrir bannið. Pað sem mælir á móti þessari tillögu og dauða- dæmir hana, er hin auðsæja smyglun, sem framin yrði i skjóli hennar. Hún er ekkert annað en stór möskvi, sem smyglarnir eiga vísan útgang um. Ef nú er smyglað inn vini, fram hjá allri gæslu og öllum ákvæðum, hversu miklu auðveldara verður það eigi í þessu skálkaskjóli? Ef menn nú einungis læra að drekka sterka og veika drykki af því þeir eru lögbannaðir, eins og andbanningar hafa haldið fram, þá minkar ekkert ástríðan i sterku drykkina þótt hinir séu leyfðir. En þessi tillaga leiðir oss dálitið inn á aðra nýja braut, sem óvist er að andbann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.