Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 8
8 DR. MATTHÍAS JOCHUMSSON IBIHREIÐIN hefir skilið, að krítík þarf ekki að vera sama og aðfinslur, er sist af öllu skammir, — er í eðli sínu skilningur og skýring. Ungir mentainenn, gáfaðir, en óvitrir, héldu um langt skeið, að síra Matthías væri einfeldningur, sem hefði slysast til að yrkja góð kvæði, en bæri i rauninni ekki verulegt skynbragð á slika hluti. Ekkert var fjær sönnu. Hann var ekki einungis stórskáld, heldur lika bráðgáf- aður maður, fljótur að skilja, skarpskygn á nýjungar og aðalatriði. Þrátt fyrir hamfarir andans, vissi hann jafnan vel, hvað hann fór, fann gjörla, hvað vel hafði tekist, bæði bjá sjálfum sér og öðrum. En i dómum hans stjórn- aði mannúðin greindinni, og bar hana stundum ofurliði. Hann skygndist fyrst eftir kostunum, og var fundvís á þá. Og væri verkið ófullkomið, var það þó altaf vitnis- burður um mannlega sál, slakur rithöfundur gat verið góður maður, maðurinn gaf verkinu gildi, manninn vildi hann gleðja, en ekki græta. Hann gat vel sagt, eins og Gunnar á Hlíðarenda: »Hvat ek veit, hvárt ek mun því óvaskari maðr en aðrir menn, sem mér þykkir meira fyrir en öðrum mönnum at vega menn«. Jafnvel í söguljóðum síra Matthíasar um forna tíma er samúð hans sivakandi. Hann yrkir að vísu um stórmenn- in, af því að um þá eina hefir hann gögn i höndum, en honum er ekki tamast að yrkja um þá i broddi lífs og gengis, heldur þegar þeir eru öllu sviftir, sem hægt er að svifta þá: á banasænginni, aftökustaðnum, á dánardægr- inu. Og hann finnur ekki síður til með hinum gleymdu smælingjum. Hann heíir reist þeim öllum sameiginlegan minnisvarða i þessum línum, sem innileiki þeirra mun gera ódauðlegar: ÍHver einn bær á sina sögu, t\ sigurljóð og raunabögu, timinn langa dregur drögu dauða og lifs, sem enginn veit.l Mannúð hans tekur höndum saman við hina fornu ís- lensku sögustefnu, þar sem einstaklingurinn er jafnan við- fangsefnið. Og auk þess hefir Matthías gengið i skóla breiðfirskrar menningar á 19. öld, þar sem fult var af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.