Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 4
4 DR. MATTHÍAS JOCHUMSSON EIMHEIOÍN fyrir dómstóli, þar sem bið dýpsta i þeim er knúið fram. Vitið skilur ekki. Viljinn bognar. Um Dettifoss eru til tvö þjóðkunn kvæði, fyrir utan kvæði síra Mattbíasar. Niðurstaðan í kvæði Kristjáns Jónssonar er magnleysi og bölsýni. Lífið er hverfult og fánýtt, fossinn einn er sterkur og breytist ekki. Skáldið vill »deyja i fossinn« að fornum sið, án þess nokkur minnist hans eða felli tár yfir honum. Aftur á móti sækir Einar Benediktsson kraft og kyngi i fossinn. Honum ógn- ar aflið, en það stælir bann. Hann vill gera bandalag við það, láta það þjóna sér. Hann dreymir um að láta mann- vitið spinna gull og gróður úr því. En í raun og veru er hann heillaður af fossinum, befir gefið hinu blinda afii meira af sái sinni en hann grunar. Menn þiggja ekki án þess að gefa, stjórna ekki án þess að þjóna. Matthias hvorki beygir kné sín fyrir tryllingi fossins, né ágirnist hestöflin í honum. Hann finnur undir eins, að hann og fossinn eru hvor af sínum heimi, hann stendur fyrst álengdar og undrast, óttast, en hopar ekki. í fullum ofurhuga haslar hann þessari höfuðskepnu völl, glímir við hana eins og Jakob við Jehova — og sigrar: Beint af hengilbergi byltast geysiföll, flyksufax meö ergi fossa- hristir -trölt; hendist hádunandi hamslaus iðufeikn. Undrast pig minn andi, almættisins teikn. Skjálfa fjallsins fætur, flýr alt veikt og kvikt; trölliö, trú’ eg, grætur, tárin falla þyktf Fimbulgröf sér grefur gýgur römm og djúp, öldnum Ægi vefur örlaga sinna hjúp. Geisa, fossinn forni, findu loks þitt haf,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.