Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 60
60 AÐFLUTNINGSBANNIÐ [EIMREIÐIN atvinnu af þvi að rita á móti banninu, var fyrirgefandi, því þar sem eigingirnin og fégræðgin þyrlar upp inold- viðri er ekki að búast við fögrum og víðum sjóndeildar- hring. Það var síður hægt að réttlæta þá, er á verði skyldu standa lögum samkvæmt og hina, sem ljós mentunarinnar átti að lýsa út yfir takmark fávisku og eigingirni, inn á svið þróunar og mannkærleika. Hér eiga þó ekki allir óskift mál, síður en svo. Hinn góði málstaður á, sem betur fer, marga mæta menn úr öllum flokkum. Erfidleikarnir, sem bannlögin eiga við að stríða. Því verður eigi neitað, að erfiðleikarnir hafa verið og eru margvíslegir. Eigingirnin hefir þó verið róttækust af þeim öllum. Af hennar rótum er andúð blaðanna sprottin. Hefir hún gert lögunum meira ógagn en alt hitt til sam- ans. Blöð, sem hafa jafnvel bent mönnum, á hvernig brugga mætti i heimahúsum og hvatt hafa menn leynt og Ijóst til þess að veikja veldi laganna eru skyldug um miklu fleiri brot en nokkrir aðrir. Smj'glun lögbrjótanna, andúð og afskiftaleysi löggæslunnar var ekkert í saman- burði við andúð blaðanna. Því er nú einu sinni þann veg farið, að blöðin hafa vald. Menn geta þeytt frá sér grein, sem þeir hafa lesið og fordæmt hana, samt situr eitthvað eftir, sem valdið getur áhrifum síðar meir. Hafið þér aldrei heyrt menn segja: Eg veit þetta er satt, eg las það sjálfur á prenti? Það felsl miklu meira í þessum orðum en menn gera sér alment grein fyrir. Lítið á moldviðrið, sem blöð- in að jafnaði þyrla upp við hverjar kosningar og takið eftir áhrifunum. Þá munuð þér viðurkenna að þessi skoð- un mín sé rétt. Ef stjórnarvöldin gerðu sér nægilega Ijósa grein fyrir þvi, hve mikil völd blöðin hafa og hve mikil áhrif þau geta haft á uppeldi og hugsunarhátt þjóðar- innar, myndi vart sérhverjum snáp hleypt skilyrðislaust að ritstjórn. Væri það staðreynd, að einungis góð blöð, mótuðu hugsunarháttinn væri alt öðru máli að gegna, en það er síður en svo sé. Hin blöðin móta engu síður. Það er enginn efi á því, að andbanningablöðin eiga stærst- an þáttinn í því, hvernig komið er fyrir bannmálinu. Ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.