Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 109

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 109
EIMREIÐINI TRÚARBRÖGÐ OG VÍSINDI 10» eg sýna frelsi drottins«. Eða þar sem Kristur sagði: »Sá sem vill gera vilja föður míns, mun komast að raun um, bvort kenningin er frá guði«. t*á förum vér einnig að skilja með Páli postula, bvernig á því stendur, að »guð hefir aldrei látið sjálfan sig án vitnisburðar«, eða hvernig Pétur postuli höndlaði þenna sannleika, að »sá sem óttast guð og stundar réttvísi, er honum þóknanlegur, hverrar þjóðar sem er«. Og þá förum vér líka að skilja, hvernig á því stendur, að guð birtist ekki fyrst og fremst vitringum og fræði- mönnum, ekki sagnfræðingum eða heimspekingum, ekki hinum lærðu guðfræðingum, heldur þeim sem búa yfir hreinu hjarta, þeim sem eiga hjarta litla barnsins. Ennfremur förum vér þá að skilja, hversu því er varið, að vér, á bestu augnablikum vorum að minsta kosti, finnum til þess, að vér með fullri meðvitund reynum að komast í samfélag við þetta æðra vald í bæninni, að oss finst þá einhvernveginn — vér vitum ekki hvernig — að dyr opnist að æðra lífi. Tennyson skáld segir: »Bænin kemur meiru til leiðar, en þennan heim dreymir um. Lát þess vegna bæn þína hefjast eins og goslind upp til guðs nótt og dag; því hvað taka mennirnir fram ómálga dýrum, ef þeir, þótt þeir þekki guð, fórna ekki höndum til bænar bæði fyrir sjálfum þeim, og þeim, er þeir kalla vini sina. Öll jarðarkringlan er á alla vegu bundin gulln- um festum um fætur guðs«. Og enn, mundum vér fara að skilja, hvernig því er varið, að trúarbrögðin standa hvorki né falla með neinni sérstakri kirkjudeild, eða trúarjátningu, eða neinum presti, eða neinum helgisið, eða jafnvel neinni bók. Háleit trúar- brögð voru til áður en ein lína í Nýjatestamentinu var rituð, Og vissulega mundu trúarbrögðin sjálf ekki líða undir lok, þótt allar bibiíur glötuðust, og öll kirkjufélögin liðu undir lok. Að vísu væri það afarmikið tjón, en þó mundu eftir standa þessar tvær miklu staðreyndir: guð í öllum sinum óendanlega mætti og kærleika, og mannleg sál með öllum sorgum sínum og nauðþurftum. Óbifanleg mundu standa hin sömu eilifu frumlög réttlætis, miskunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.