Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 65
EIMREIMNl AÐFLUTNINGSBANNIÐ 65 lög mæla fyrir. Skal hann sæta tvöföldum dómi á við aðra smyglara, en lyfseðlabrotum skal hegnt með missi sölulevfis og taki þá ríkið að sér viðkomandi lyfsölubúð. Eftirlitið skal framkvæmt af þriggja manna nefnd, þar sem einn er skipaður af Stjórnarráði og tveir eftir tillögum frá Stórstúku íslands. Skulu þeir allir eiðsvarnir að leysa verkið samviskusamlega af hendi. Með þessu móti mætti að miklu leyti fyrirbyggja bannbrotin. Hitt, sem ávantar fengist með því, að blöðin yrði samtaka í því, að víta brotin og hvetja menn til að halda lögin. Smátt og smátt myndu þá brotin fækka og lögin ná sínum fulla árangri. Það er gatnall málshátlur, að þrjár kynslóðir þurfi til þess að skapa prúðmenni. Með öðrum orðum, að lestir liggja í blóðinu til hins þriðja liðs. Hvernig er þá hægt að búast við fullum árangri á sex árum. Nei, leyfum lög- unum að standa í þrjá mannsaldra. Þá fyrst mun þeim fýsnum útrýmt sem nú lifa af völdum Bakkusar. Niðurlag, Menn hafa haldið því fram, að þegar maðurinn sé svift- ur einni nautn, komi önnur í staðinn. Það má vel vera að eitthvað sé hæft í þvf, þólt það hins vegar stríði ofur- lítið á móti hinum gamla málshætti »ein syndin býður annari heim«. Látum svo vera, að hið fyrra sé rétt. Það væri því eigi fjarri sanni, að andbanningar krefðust þess af oss, sem vinna viljum að því, að þessari nautn sé al- gerlega bægt frá, að vér bentum á aðra holiari og betri í staðinn. Ef það er það eina, sem á milli skilur, þá er knúturinn leystur. Eg þekki eina nautn, sem allir heil- brigðir menn geta veitt sér. Nautn, sem þroskar bæði lík- ama og sál. Sú nautn er: vinnan. Með henni má drepa allar aðrar fýsnir hve sterkar og áleitnar, sem þær kunna að vera. Hafið þér reynt þá nautn, að líta að kveldi yíir vel unnið dagsverk? Hver haldið þér, að gangi ánægðari til hvílu, sá er lokið hefir njTtu dagsverki eða hinn, sem setið hefir að sumbli? Hver haldið þér að rísi sælli og heilbrigðari úr rekkju næsta morgun? »í tornöld á jörðu var frækorni sáð«. Sáðmaðurinn var 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.