Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 56
56 AÐFLUTNINGSBANNIÐ IEIMRE1ÐIN' munurinn er í raun og veru mikill, en hann verður aldrei til þess að styrkja mótstöðumenn vora. Þér svarið máske þessum dæmum mínum þannig: Þetta voru ör- þrifaráð, sem varð að taka lil að afstýra sem best því böli, er ófriðurinn leiddi yfir þjóðina. Og þetta var aðeins um stundarsakir. Aftur, er alt nær sínu gamla jafnvægi, verða þessi bönd leyst. Samt sem áður skerða þau persónu- frelsið svo lengi sem þau gilda, samt forða þau böli þótt þau skerði frelsið og eru því þjóðinni til hedla. Af því að einstaklingurinn var eigi svo djúpvitur, að takmarka sjálfur eyðslu sína og fara með eignir sínar þannig að þjóðin bæri eigi halla af, tóku stjórnarvöld og löggjafar í taumana. Af því einstaklingur var eigi svo djúphygginn að neita sér um áfengið, sjálfum sér og þjóðinni til heilla, þurftu stjórnarvöldin og löggjafarnir að taka í taumana. Hver er svo munurinn? Aðflutningsbann og teppa á vörum til landsins var til að afstýra því böli, sem fjárkröggur, er komu af mis- hepnuðum fyrirtækjum, leiddu yfir landið og þjóðina. En aðflutningsbann á víni átti að bæta úr því böli, sem of- nautnin þjakaði landið með. Persónufrelsi einstaklingsins varð þvi í báðum þessum tilfellum að lúta í lægra haldi fyrir heill þjóðarinnar, eigingirni hans fyrir heill hennar. Er það ekki skerðing á persónufrelsi, að verða að lúta mati á fiski, kjöti, ull, síld og öðrum útfluttum vörum? Eða að mega ekki stunda veiðar innan landhelgi, þótt hvergi sé annarsstaðar veiði að fá? Þó getur enginn neitað því, að þetta er þjóðarheill. Svona mætti telja upp í það óendanlega, en hér skal staðar numið. En að eins benda á, að öll lög miða að því að efla heill og veigengni lands og þjóðar og því eiga þau heimting á vernd og lífi, hvað sem persónufrelsi einstaklingsins líður. Syndir bannlaganna. Það er talið eitt af syndum bannlaganna, að þau kenni mönnum ólöghlýðni. Bannlagabrotin krefjist stundum bein- línis brota á öðrum lögum, sem aldrei annars myndu brotin. Petta kenni mönnum, að virða önnur lög að vett-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.