Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 72
72 UM LISTIR ALMENT [EIMreiðin. sínum nein heiti, heldur flokka þær niður á sama hátt og gert er við sónötur tónskáldanna. Kalla þær t. d. Só- nötu nr. 1, 2, 3, o. s. frv. Skýring þeirra á þessu tiltæki er sú, að eins og tónskáldin geti samið sónötur sínar, án þess að hafa nokkuð hlutsætt efni fyrir sjer, á sama hátt sé þeim fullkomlega leyfilegt að mála það, sem þeim dettur í hug. Petta er nokkuð snjöll hugmynd, fljótt á litið. En hún bara strandar á því afleita skeri, að vera ekki staðreynd. Augað er hlutsæara en eyrað og hlýtur þessvegna að gera gerólíkar kröfur. Það mundi því taka miljón ár að breyta þessum eiginleikum skynfæranna, til þess að gera manninn hæfan til að njóta þessarar nýju listar. Mikið skal til mikils vinna. — Tónarnir eiga sér hljómgrunn í hjarta mannsins. Þeir eru rödd hjartans og mál tilfinninganna. Maðurinn er lágmæltur í sorgum sín- um, en hávær í reiði sinni og geðshræringum. Tónlistin byggist á þessum eiginleikum meðal annars. Áhrifa list- anna gætir miklu minna á tilfinningarnar, þó þeir séu bæði Ijósir og dökkir, hlýir og kaldir, veikir og sterkir. Öllum, sem eyru hafa og heyra, finst mikið til um nið hafsins og nið söngva þess. Þó geta engir menn heyrt það á sama hátt á sömu stundu. Par þykist hver þekkja sína eigin rödd. Það er alt komið undir geðblæ manna og stundarskapi. Öllum, sem á hafið horfa, hlýtur a& bera saman um það, hvort það er ládautl eða brimsollið. Málara- og myndhöggvara-listin er ímynd hinnar sýni- legu fegurðar. Náskyld síðastnefndri stefnu er framtíðar-stefnan (Fu- turism). Skal eigi lengi dvalið við þá list, þó hún hafi sínar ófullkomnu afsakanir fyrir tilverurétti sínum. Fram- tíðarstefnan og fleira af því tagi er, að mínu áliti, eins- konar gereyðing (Anarchism) í heimi listarinnar, á sama hátt og »jazz« í sönglistinni. En, sem betur fer, munu þetta alt vera augnabliksbólur, sem hjaðna í súgi áranna; halastjörnur, sem reka snöggvast skott sitt á jörðina okk- ar og hverfa svo út í eilífan geiminn. Stjórnleysingja- stefnan hefir aldrei náð útbreiðslu i heiminum, þó hún hafi verið nokkuð lengi við lýði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.