Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 86
86 [EIMREIÐIN Upp til fjalla eftir Hjört Björnsson frá Skálabrekku. Síðastliðið sumar (1920) starfaði eg, ásamt tveim mónaum öðrum að við- haldi fjallvega. Skyldum við baetasyðsta hluta Kaldadalsvegar um Víðiker og Tróllháls og svo Uxahryggi, alt að bygð í Lundarreykjadal. Þaðan áttum við að fara norður á Arnarvatnsheiði og Grimstunguheiði og ryðja veginn frá Arnarvatni norður í Vatnsdal í Húnavatnssýslu. En þaðan skyldum við svo fara austur á Kjöl ef tími ynnist til. Um þessa sumardvöl í heimkynnum náttúrunnar ætla eg að fara fáeinum orðum. Við lögðum af stað úr Reykjavik 24. júní, áleiðis til Þingvalla á vöruflutningabifreið, með farangur okkar, tjald, verkfæri, vistir o. fl. Úr þingvaliasveit fórum við svo með hann á þrem hestum, er við höfðum með okkur yfir sum- arið — norður á óbygðirnar milli Borgarfjarðar og Þing- vallasveitar, um Hofmannaflöt, upp hjá Meyjarsæti og norð- ur með Tröllhálsi. Norðvestan við Tröllháls eru Viðiker; þar er tjaldstaður gangnamanna úr Þingvallasveit. Var þar oft glatt á hjalla áður fyr, svo sem víðar i slíkum stöð- um þá er Bakkus hafði völd og frelsi. Norðan við Víðiker og Tröllháls eru hin svo kölluðu Sæiuhús. þar skiftast vegir, liggur annar norður Kaldadal, en hinn vestur Uxahryggi. í Sæluhúsum reikar hugurinn ósjálfrátt til atburða, er skeðu á löngu liðnum öldum. Hér, sem víðar hefir dauð- inn gert staðinn frægan. Hérna undir hárri brekku enti æfi sina sá, er talinn hefir verið góðmálgastur allra Hjörtur Björnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.