Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 118

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 118
118 RITSJÁ IEIMRE1ÐIN ISLANDICA Vol. XII: MODERN ICELANDIC by Halldór Her- mannsson, 1919. ISLANDICA Vol. XIII: BIBLIOGRAPHY OF THE EDDAS by Halldór Hermannsson, 1920. Halldór Hermannsson er drjúgur starfsmaöur og »Islandica« hans skilar sér reglulega á ári hverju. Eru nú tvö hefti hér til umtals i einu, annað um islenska tungu nútimans og hitt bók- fræði Eddanna. Ritgerðin um islenska tungu er 66 bls. Er saga málsins rakin frá upphafi íslands bygðar og vitanlega farið nokkuð fljólt yfir sögu, en þó getið helstu.breytinga, sem orðið hafa, og hvað peim hafl valdið. Úr pví kemur fram um siðaskiftin er farið nokkru greinilegar yfir, og pó einkum eftir að endurreisn málsins hefst. Ritgerðin er skrifuð af hinni miklu og alkunnu pekkingu höf. og er frábærlega ijós og látlaus eins og annað frá hans hendi. Verð- ur manni oft á að óska pess að eiga ritgerðir hans á íslensku, og eins pess, að hann vildi skrifa bók, stóra bók um eitthvert pað efni, sem okkur vanhagar um í sögu landsins, en pað er margt. Hitt heftið: »Bókfræði Eddanna« er nokkru stærra, 95 bls. Eru par taldar útgáfur allar af báðum Eddunum, Sæmundar og Snorra, þýðingar á peim á erlendar tungur og auk pess tínt til pað, sem um pær hefir verið ritað. Loks er registur. Er alt þetta talið með nákvæmni mikilli, og lýst öllu pvi, er pykir heyra til bókfræðinni, en ekki kann eg um að dæma, hve purausið efnið er. Sýnist pó vera langt farið og nærri gengið. M. J. Johannes E. Hohlenberg: YOGA og gildi pess fyrir Evrópu. Þýtt h afa Ingimar Jónsson og Pórbergur Þórðarson. Rvík. Bóka- verslun Ársæls Árnasonar. 1920. Pað er margt, sem breytst hefir hér á landi á siðustu tímum. Síminn er orðinn úreltur og bifreiðar hversdagslegar. Flugvélar koma hingað og fallvötn á að virkja. — En engu minni er breyt- ingin á andlega sviðinu. Til skamms tíma var hugsað eftir æfa- gömlum, marg viðurkendum reglum um alt og alla, en nú skella hér að ströndum alls konar nýjungar utan úr heimi, svo ekki er furða pótt rosknum og ráðsettum pyki nóg um. Og fólkið hlustar »hálfhrætt og hálffegið« á alt þetta. í trúarbrögðum var hér talað um nýja guðfræði fyrir nokkrum árum. Nú er hún orðin garaaldags, en Peósófi og allskonar »New thought« ber að dyrum og fær inngöngu. í stjórnmálum gerast sumir »eldrauðir« að hætti bolsévikka á Rússlandi, og annaö fer eftir pessu. Og hví skyldi pá ekki líka Yoga-spekin koma. Hún er indversk, en nú er orðið svo stutt milli Indlands og íslands. Sá sem petta ritar vill engan dóm leggja á bókina. Til pess parf miklu meiri »lesningu«, en hann hefir í pessum fræðum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.