Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 31
EIMREIÐINI í WEINGARTEN. 31 »Hér er ekki um neinn bata að ræða, faðir. Eg hefi mist bæði augun.« Það var eins og mér væri veitt stunga í hjartað. Eg starði á þennan unglingslega mann. Eftir stutta þögn hélt hann áfram: »Þér getið trúað því: Pað er sárt fyrir mig«. Eg varð svo hrærður að mér vafðist tunga um tönn. Mér fanst þetta svo átakanlegt fyrir svona ungan mann. þegar eg gat eitthvað sagt þrýsti eg báðar hendur hans og inælti: »Kæri, góði vinur, hve gamall eruð þér?« »Eg verð bráðum 25 ára«. Svo ungur maður, í fylsta fjöri lífsins, missir sjónina i einni svipan og getur enga von haft um að fá hana aftur alt sitt líf! »Hvernig varð þetta?« spurði eg. »f*egar orustan stóð sem hæst hitti kúla mig. Hún kom inn um hægra gagnaugað og reif burtu hægra augað, malaði nefbeinið milli augnanna, reif vinstra augað einnig burt og fór út um vinstra gagnaugað«. Þetta fékk svo á mig að eg gat ekki sýnt bluttekningu mína nema með því einu móti að þrýsta hönd þessa veslings sárþjakaða unga manns. Alt í einu segir hann: »Mundi eg ekki geta fengið að tala við yður í einrúmi, þegar þér hafið lokið yður af hér?« »Jú, fúslega, kæri vinur«, svaraði eg. Og þar eð eg hafði verið svo lengi þarna og talað eitthvað við alla, kastaði eg lauslegri kveðju á hópinn, tók vesl- ings blinda manninn við hönd mér og leiddi hann til herbergis sins. Hér er ekki rúm til að segja frá samtali okkar, en eg get sagt það i einlægni, að mér runnu stundum heit tár niður eftir kinnunum meðan á samtalinu stóð — eg þurfti ekki að óttast að hann sæi það. Ylri sjón hans var töp- uð, en því meir hafði innri sjón hans opnast og leitaði hann þar að mætti til þess að bera hin þungu örlög sín. Eg leitaðist við að hughreysta hann og hugga eftit því sem mér var framast unt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.