Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 105

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 105
EIMREIÐIN] TRÚARBHÖGÐ OG VÍSINDI 105 áðan nefndi, standi ekki í neinu óslitandi sambandi við átrúnaðinn. Eg á við það, að uppgötvanir visindanna standa alls ekki í sambandi við neinar trúarjátningar. Staðreyndir eru staðreyndir. Súrefnið er nauðsynlegt fyrir andardráttinn. Mjólk er nauðsynlegt fyrir börn. Segullinn bendir í norður. Hið græna litarefni blaðanna, kallað blaðgræna, er nauðsynleg jurtagróðrinum. En ekkert af þessu stendur í neinu sambandi við neinn sérstakan átrúnað, fremur en margföldunartaflan. Það er ekkert það til, er heiti gyðinglegt súrefni, eða þrenningarmjólk, eða Meþódista segulstál, eða kaþólsk blaðgræna. Átrúnaður eða trúarbrögð koma ekki tii greina við vís’ndalegar rann- sóknir. Staðreyndir eru staðreyndir, hverrar trúar sem maðurinn er, sem götvar þær npp og notar þær. Sann- leikurinn tekur altaf fram ordunum. er honum er týst með. Engin trúarjátning, eða kirkjufundur, eða guðsdýrkun fær breytt staðreyndum, eða hinum íbúandi eðlislögum, er tengja þær saman. Pað er hvorki hægt að sanna eða ósanna margföldunartöfluna með bibliunni. Enginn páfa- úrskurður fær breytt eðlisþvngd frumefnanna. Engar logariþmatöflur verða búnar til eftir Kóraninum. Enginn átrúnaður eða helgihöld megna að láta þyrna bera vín- ber, eða þistla fikjur. Þegar vísindin segja fyrir sólinyrkva svo að eigi skeikar degi né stund, þá styðjast þau ein- göngu við hina nákvæmustu útreikninga, er bygðir eru á athugunum hundruðum saman af hálfu stjörnufræðing- anna. f*essu veiður ekki til vegar komið með föstum og bænahaldi. Guð hefir gefið oss vitsmuni til þess að auðga þekkinguna, og þá hluti sem eru lögmætt viðfangsefni vís- indanna, opinberar hann oss ekki á annan hátt en þennan. Pótt einhver guðrækinn maður kæmi til mín og segði mér að erkiehgillinn Gabríel hefði birt sér og skýrt sér frá að 13X19 vær* 247, mundi eg ekki trúa honum fyr en eg væri búinn að prófa sjálfur margföldunina. Enginn yðar trúir því væntanlega að ummál hringsins sé að lengd þrisvar sinnum þvermál hans, því að þér vitið öll að hlutfallið er meir en þrír, það er þrír og lítið brot. Og ekki munduð þér breyta skoðun yðar um þetta efni, þótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.