Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 68
68 UM LISTIR ALMENT [EIMREIÐIN svörin verða jafn mörg og mismunandi, eins og mennirnir sem gefa þau. Alt sem maðurinn þarf til lífsins viðurværis er fæði, klæði og húsaskjól. Alt sem þar er framyfir er í rauninni óþarfi. En hver sá maður, sem lifir eingöngu til þess að kýla kvið sinn og klæðast, er ekki hóti æðri en dýrið, hversu mikill sem auður hans er og hversu mikil sem »menning« hans á að vera. Fæði og næturskýli er einnig alt það, sem dýrið þarf og kemst af með. Listir og vís- indi, viskulöngun og fegurðarþrá er þessvegna það eina, sem greinir manninn frá dýrinu. En þessara eiginleika gætir líka snemma hjá manninum. Fjaðrir Indíánans og hringar Negrans eru ekkert annað en frumvísar listarinnar. Matur er mannsins megin og kemur á undan öllu öðru. Vinna og vöruframleiðsla er það sem viðheldur heimin- um, en ekki fjármagnið, þótt margur haldi svo. Það er hinn vinnandi maður, sem ber heiminn á herðum sér. Iðjuleysinginn er ómagi og eins fyrir það, þó hann eigi miljónir í peningum. Jörðin gefur, en þó ekki nema hönd sé hreyfð. Sérhver framkvæmd er verk. Vinna skyldi því hver maður, vilji hann lifa og heilla njóta. En — »mað- urinn lifir ekki á brauðinu einu saman«, sagði Kristur. Þessvegna eru listir til orðnar. Til þess að auðga andann og lyfta honum frá fánýti hversdagslífsins. Til þess að gera jarðlífið djúpt og ríkt og ánægjufult. Enginn maður er svo sneyddur allri smekkvísi, að hon- um þyki ekki eitt fara betur en annað, þetta vera fallegra en hitt, né að hann geri ekki eitthvað til að fegra og skreyta sjálfan sig, eða það sem i kringum hann er. Þetta er hans meðfædda listagáfa. Hver einasti maður er þannig brot af iistamanni, þótt hann hafi ef til vill enga hugmynd um það. Hann hefir því sinn meðskapaða rétt til að njóta þess unaðar, sem listirnar hafa að geyma. En hvaðan er þá manninum komin þessi listalöngun? Alveg eins og forvitnin er frumkvöðull vísindanna, þannig er og eftirlíkingarfýsnin grundvöllur listanna. Og hverjar eru þá fyrirmyndirnar? Guð, skaparinn og verk hans, eða, eins og stendur á öðrum stað:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.