Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 126
126
RITSJÁ
[EIMREIÐlIí
Aö öðru leyti leyfi eg mér aö vitna til þess, sem eg hefi sagt
um rit þetta i Lögréttu. Útgefendurnir hafa tjáð mér aö þeir
hafi beöiö bókaverslun Ársæls Árnasonar að annast útsölu þess
hér, en alt um það má náttúrlega panta það hjá hvaða bóksaia
sem vera skal. Pað fæst i tvennskonar bandi: venjulegu al-
léreftsbandi á 58 sh. 6 d., og mjög vönduðu skinnbandi á 71
sh. 6 d. Sn. J.
Nýjustu bækur
frá
Gyldendalske Boghandel Nordisk Forlag.
Aðalamboðsmaðnr á íslandi:
Ársæll Árnason.
Ahlmann: Det danske Parnas. Ómissandi bók fyrir þá sem kynn-
ast viija yngstu ljóðskáldum Dana, kr. 13,20.
Almanaken Danmark 1921. Mjög eigulegt með fróðlegum grein-
um, 3,85.
Andersen og Vahl: Almindelig Geografi med Astronomi og Geo-
logi f. Gymn. sprogl. Linie, ib. 13,75.
Aslagsson, Olai: Livets lek, 8,80.
Beskow, Elsa: Oles Ski-tur. Barnabók með ágætum myndum,
ib. 4,40.
Blæksprutten 1920, 5,50.
Bojer, Johan: Stille Vejr. En Tylvt Historier. Nýjasta bók þessa
merkilega höfundar, 6,40.
Bruun, Daniel: Danmark. Land og Folk. III. Afar mikið og
vandað rit, 46,20, ib. 63,80, skinnb. 74,80.
Buchholtz, Johs.: Clara van Haags Mirakler, ib. 13,50.
Böcker: Sören Dansemester. Barnabók með ágætum myndum,
ib. 5,00.
Börup: Drillerier. Kvæði. Vélrituð útgáfa, sem er nýjung í bóka-
gerð, 5,00.
Danmarks gamle Landskahslove, udg. af Johs. Bröndum Nielsen,
1. hcfti 5,50, 2. hefti 5,50.
Det gamle Testamentes Apokryfer, oversat af Prof. Fr. Buhl. Afar
vandað rit og eigulegt, 18,15.