Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 7

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 7
EIMREIÐIN) DR. MATTHÍAS JOCHUMSSOX 7 kenni hans. Hann var ekki meira tilfinningaskáld en margir aðrir. En tilfinningar flestra skálda eiga sér miklu þröngvari leikvöll: þeir yrkja um sjálfa sig, um fáa ást- vini, varpa tilfinningum sínum til dauðra hluta, sem kasta þeim aftur til sjálfra þeirra eins og bergmáli. Skáldskapur Matthíasar leitar burt frá honum, út á meðal mannanna. Eftir hann er til furðu lítið af stemninga-kvæðum, varla nokkurt ástakvæði. En í vissum skilningi mega öll kvæði hans heita kærleikskvæði, svo tamt var honum að yrkja um aðra menn, til annara, vegna annara. Og auðvitað er þessi mannúð ekki árangur heimspekilegra ályktana, þó að megi réttlæta hana á þann hátt. Matthías var óvenjulega næmur á lifandi sálirnar í kringum sig, hann fann ekki fyrir sér þann múrvegg af skilningsleysi, sem venjulega skilur mann frá manni. Hann var svona gerður. það var alt og sumt. Aðrir menn eru næmari á aðra hluti. En ef kærleikurinn er mestur í heimi, þá er eng- inn vafi á, að hann hefir valið sér góða hlutskiftið — besta hlutskiftið. Auk þess var síra Matthías svo mikill lánsmaður, að hon- um var óvenjulega auðvelt að láta mannúð sína í ljósi í lífi og list. Manni varð hlýtt í návist hans. Að kynnast honum var eins og að koma til föðurhúsa, sem maður hafði ekki vitað um áður. í ljóðum hans renna saman margir þættir, stórfeld imyndun, fádæma vald á tungunni, andagift og lær- dómur. Um það völundarhús er hægt að rekja sig eftir ýmsum þráðum. En það er trúa min, að mannúðin sé rauði þráðurinn: hún vísi best leiðina, hvort sem leitað er skilnings á því, sem heimurinn taldi galla á ráði hans, eða rakin braut hans til hæsta þroska. III. Þeir sem lásu suma dóma síra Matthíasar um menn og bækur, gátu hugsað, að hann hefði aldrei etið af skiln- ingstrénu góðs og ills. Hann hældi flestöllu, sem hann skrifaði um, og skrifaði slundum um hluti, sem voru lít- ils lofs verðir. Eins og von var til, var litið smáum aug- um á þetta, enda kom það fram með þjóð, sem aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.