Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 2

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 2
2 Sveinn Pálsson sett pað á stofn, en hvorki peir nje fjelagið áttu mikil fjárráð. Pá er ófriðurinn prengdi að Dönum, varð nátt- úrufræðisfjelagið brátt að hætta störfum sínum og leið undir lok 1804. Rannsóknarferðir sínar fór Sveinn Pálsson á árunum 1791 til 1794. Átti hann pá stundum svo erfitt, að hann hefði varla getað haldið ferðum sínum áfram, ef Vigfús sýslumaður Thórarensen hefði eigi rjett honum hjálparhönd. Síðar fór hann nokkrar skemmri ferðir til rannsókna á eigin kostnað. Sveinn Pálsson var sístarfandi. Hann ritaði ýmsar merkar ritgjörðir, sumar á íslensku en sumar á dönsku, sem prentaðar eru í tímaritum. Hann gerði alt pað, sem hann mátti, til pess að fræða almenning. En hið merk- asta rit hans, ferðabókin, og ritin um jök 1 ana á ís- landi og um Skaftáreldinn, komu ekki á prent. Pað var mikill skaði, og er leitt til pess að vita. Á pví var mikill munur, hve peir Eggert Ólafsson og Bjarni Páls- son stóðu betur að vígi við rannsóknir sínar á íslandi en Sveinn Pálsson, pótt peir væru fyr uppi. Danastjórn ljet pá Eggert og Bjarna ferðast uppá sinn kostnað, og hið danska vísindafjelag sá um og kostaði útgáfuna á ferðabók peirra. Pá voru góðæri í Danmörku, og stjórn- in hin mesta framfarastjórn. Ef Sveinn Pálsson hefði komið út ferðabók sinni og fyrnefndum náttúrufræðisrit- um, hefði pað orðið að miklu gagni og hann eflaust orðið frægur maður erlendis eins og peir Eggert. Porvaldur Thoroddsen segir bæði 1891, í ritgjörð um jöklana á ís- landi (prentuð í Geogr. Tidsskrift), og 1906 í hinni pýsku íslandslýsingu sinni, að jöklarit Sveins Pálssonar sje hið merkasta, sem enn hafi verið ritað um jöklana á íslandi. Sveinn Pálsson ritaði æfisögur tveggja mætra íslend- inga, Bjarna Pálssonar og Jóns Eiríkssonar, einhverjar hinar bestu æfisögur, sem ritaðar voru á íslandi frá pví á fyrri hluta 14. aldar og pað fram um miðja 19. öld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.