Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 5
Æfisaga
5
konu sina Dórunni Bjarnadóttur, Pálssonar land-
læknis. Hún hafði pá verið stoð hans og stytta í rúm
40 ár; má nærri geta hvílíkur söknuður pað hefur verið
fyrir hann. Frú Pórunn var fædd í Nesi við Seltjörn
hinn 16. mars 1776, en andaðist í Vík 11. apríl 1836,
sextug að aldri.
Sveinn Pálsson mun hafa ritað æfisögu sína síðasta
árið, sem hann lifði. í seinni hluta hennar getur hann
pess, að hann hafi haustið 1821 komist að fullkominni
raun um kviðslit sitt hægra megin; pað hafi bagað hann,
og að síðustu komið honum til að sækja um lausn frá
embætti, „par hann óttaðist, að eins mundi fara vinstra
megin, hvað og varð haustið 1 839“. Af pessu er
augljóst að hann hefur ritað seinni hluta sögu sinnar pá
um veturinn. Vorið eftir dó hann. Af pví að æfisagan
er stutt og rithöndin á henni allri eins, er líklegt að
hann hafi ekki byrjað á henni fyr en pað haust. Hon-
um tókst eigi heldur að ljúka við hana. Hún endar
haustið 1828, og líka vantar nokkrar athugasemdir við
pað sem búið var. Dað er skaði, að hann komst eigi
lengra, og gat ekki minst konu sinnar eftir andlát hennar.
Frumritið að æfisögunni er 38 bls. í fjögra blaða
broti. Dað er ritað pjett, en nálega priðjungur af hverri
bls. er spássía. Á pær hefur höfundurinn ritað marga
viðauka og athugasemdir. Sumt hefur hann líklega ætl-
að að skeyta inn í æfisöguna, ef hann ritaði hana upp
aftur, en sumt hefur eflaust átt að setja neðanmáls. Dar
sem viðaukarnir falla nokkurnveginn við textann, hefur
peim verið skotið inn í söguna. Pótt handritið sje upp-
kast, er pað svo skipulega ritað, að sjaldan kemur fyrir
að höf. hafi strikað yfir nokkurt orð.
Porvaldur Thoroddsen hefur auðsjáanlega ekki pekt
æfisögu pessa, pví að hann getur pess í Landfræðissög-
unni (III, 167), að hann viti ekki hvort Sveinn Pálsson