Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 18

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 18
18 Sveinn Pálsson vanvirtur, f>ótt hann sneiddi sig hjá ýmsum hingað lút- andi tilboðum og tækifærum, nje brugðið par fyrir um sjerlyndi, eins og hann líka af sömu orsök var frí fyrir öllum átroðnings vinum. Hans aðalfeil sýnist um pessar mundir hafa verið: að taka of einfaldlega og trú- girnislega því, sem næst var hendinni, án mæðandi íhug- unar pess ókomna og útfallsins. En reynsluleysi, ókunn- ugleiki, skortur óhrekkvísra og eldri leiðsagnara, sem ekki stóðu pá fátækum til boða, en hvötur hinna, er máske vilja flesta minni sjer, olla nú þá svo á stendur einatt misjöfnu. Hefði Sveinn í fyrstu ekki látið telja sig frá examine philosoph. og philologico, sem á peim tímum gáfu manni beneficia academica [styrk til háskóla- náms] í 5 ár, og par á eftir Borcheni [stúdentabústaður Borchs] eður önnur collegia [stúdentaheimili] nokkra tíð, hefði ekki hátign ens nýja, árið 1787 stiftaða kirurgiska háskóla dregið allan hug hans til sín, og hann pá strax vitað eða rent grun í hvað fágæft pað er, að fá góða út- reið á einum 3 árum, pegar öll lukka virðist falin undir examenstitli; hefði nokkur í fyrstu sagt honum, sem satt var, að á 3—4 árum var og er máske enn hægt að ná attestats í medicin með æru við universitetið, pá gat skeð, að honum á eftir hefði hlotnast æðri vegur eður arðmeiri embættistrappa í pví mediciniska en hann síðan hlaut. En hvað hægt er ekki að sjá petta og annað á eftir og segja, — en hver vogar pað afgjört? — að hann með áðursögðu og eftirfylgjandi hafi forspilað sinni lukku? Honum var aldrei kent að trúa á hana, heldur á guð. Árið 1789 stiftaði sá ódauðlegi prófessor Abild- gaard pað síðar kallaða Naturhistorie selskab [náttúrufræðisfjelagj, er síðar leið undir lok; hjer stóðu til boða fyrir alls ekkert forelæsningar [fyrirlestrar] í zoologie [dýrafræði], mineralogie og botanik, aðgangur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.