Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 23

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 23
Æfisaga 23 fálkaskipinu briggen Falster, kapit. Tögering, samt fríkost, og lagði frá Kaupmannahafnar legu p. 2an júlí — í vissri von um að sjá aftur pennan elskaða stað, ef líf ljentist, hvar hann hafði svo margs góðs notið og vel af komist hvervetna; en annar ræður og forlög koma ofanað! — Dann 25ta s. mánaðar sáu menn Vestmanneyjar, en lentu fyrst pann 2an ágúst kl. 4 f. m. á Reykjavíkurhöfn. Var pá sem allir hefðu Svein úr helju heimt, sem pektu hann, pví borist hafði með skipum, að mislingasóttin hefði ban- að honum, og pannig farið Sveina vilt. III. Rannsóknarferðir á íslandi 1791—1794. Næstliðins árs og vetrar harðindi í íslandi bægðu Sveini frá að fá hesta keypta til töluverðrar reisu, og tók hann strax að reyna, að ferðir í íslandi kosta vel svo mikið sem annarstaðar, og eru góðum mun örðugri. Fanst pað og á, að fríhöndlun var á alt komin, og almenning- ur umkring Reykjavík farinn að læra hana. Dað besta sumarsins var og úti, og tók hann pað pví af, að gjöra smáreisur par um kring og upp um Borgarfjörð neðan- verðan, en páði veturvist hjá landfógeta Skúla Magnús- syni að Viðeyjarklaustri, og reyndi hann að dáðfylsta, fróðasta, rjettsýnasta, reglubundnasta og ennpá á áttræðis- aldri góðglaðasta, samt yfirhöfuð í flestu mesta og besta manni og sínu fósturlandi velviljaðasta, pó mestöll stuðl- an hans partil sýndist að litlu orðin, eða öðru en hann vildi og ætlaðist til, hvað og var pað eina, sem hann angraði í öllu sínu merkilega, iðjusama, en peim nú lifa of ókunna og gleymda, fyrrum af sumum næsta mjög öfundaða lífi. í pessu góða, reglusama húsi, sem vel mörgum stóð og hafði staðið opið til greiða og gestrisni, naut nú Sveinn ánægjusömustu veturvistar, brúkaði tíð sína sem honum var mögulegt til undirbúnings sinnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.