Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 26

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 26
26 Sveinn Pálsson veg, en pó næst jöklum, vestur eftir, svo hann kæmist suður yfir fjöllin fyrir veturnæturnar að Hlíðarenda, pví að nú vantaði peninga til veturvistar fyrir prjá menn og eins marga reiðhesta, par hann, sem áður er á drepið, ei fekk stipendium sitt fyr en árið eftir. Lagði hann pá upp úr Berufjarðarbotni vestur yfir Axarheiði og ýmsa óbygða dalabotna, par til hann náði peim fagra Fljóts- dal, er nafn dregur af Lagarfljóti, og í gömlum sögum nefnist Heraðsdalur. Þá bjó par á Víðivöllum hálfbróðir Sveins að nafni Jón Pálsson, 15 árum eldri, og hittust peir sem albræður. í pessari ferð komst Sveinn í ná- kvæman kunningsskap við ærumanninn Jón Stephensen faktor á Djúpavogi, og pá uppvaxandi skólapilt Guttorm Pálsson, síðan prest að Hólmum og Vallanesi, og skrifuð- ust pessir prír árlega á upp paðan. Jón sál. Pálsson var með betri silfursmiðum á sinni tíð líkt og faðir peirra bræðra, og sálaðist á Sljettu við Reyðarfjörð 31. augusti 1839 yfir nírætt. Guttormur prestur mjög gefinn fyrir náttúrufræði, slóst hann í ferð með Sveini uppað svonefndu Snæfelli, að ofan jökul- klæddu, einstöku topplöguðu felli norðan undir Klofa- eða Vatnajökuls austurenda. Sveinn áleit pað vel svo hátt sem Snæfellsjökul, eftir barometer, en komst ei nema vart priðjung upp í fellið. Petta fell hefur fyrr en landið bygðist spúð eldi, pó nú sjeu góðir grashagar umkring pað. Með peim var og í ferð ungur maður og frískur, Pjetur að nafni, sonur pá lifandi en pensioneraðs land- kirurgs Brynjúlfs Pjeturssonar. Hafði Pjetur pessi tekið fyrir sig að kanna óbygðir, komst petta sumar vestur undir svonefnd Hágöngufjöll, sem eru norðvestan undir Klofajökli, og sneri par aftur vegna grasleysis við svo- nefnt Hágönguhraun, er menn meina nátengt Ódáða- hrauni. Hugði Pjetur að búa sig betur út með hey og fleira, sumarið eftir, til að kanna betur, en druknaði í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.