Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 31

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 31
Æfisaga 31 um Suðurland. Meðal annars náði hann kunningsskap Jóns nokkurs á Dorleifsstöðum á Rangárvöllum, Sigurðs- sonar, alþekts fjalla ferðamanns, og sjerílagi kunnugs við og umkring pau svonefndu Fiskivötn, sem tvíllaust eru pau í fornsögum nefndu Tröllavötn, og lofaði hann Sveini heimuglega að ferðast með honum pangað norður, og yfirbevísa hann um tilveru ins nafnkenda Ódáðahrauns, sem á að liggja eina dagferð í landnorður frá tjeðum vötnum, suðvestan undir áðurnefndum Hágöngufjöllum eður útnorðurenda Klofajökuls. Byrjuðu þeir tveir einir ferð sína norður til vatnanna pann 26. ágúst haustið [17]95, eyddu par til ógæfu fjórum dögum, Jón til að drepa álftir, (sem um pað leyti árs eru í sárum), en Sveinn til að skoða og útmála landslagið, sem par er hið merkilegasta. Það lítur svo út sem par í fyrstu hafi verið stóreflis rennandi ár, en við jarðeld umbreyttar til fjölda af stöðuvötnum; milli hvers vatns er rennandi á og seinast útí Túna eða Tungn-á, en hún rennur vestur í Djórsá. Brunahraun er og kringum vötnin, en pau full af silungi. Daginn áður en ferðin að Ódáðahrauni átti að gilda, fjell á allramesta óveður af stormi, haglhryðjum og kraparegni, með dimmustu poku, sem viðhjelst til 2. sept. með mestu ákefð, svo Ódáðahraunsferðin hlaut að slást af. Deir urðu matarlausir og komust með naum- indum fram yfir Túná og að Hlíðarenda aftur. Niður til sveita í Landeyjum og Pykkabænum varð í pessu óveðurskasti mesti heyskaði af vatnaflóðum. Rit- korn um landslag og fleira við og umkring Fiskivötn finst í dagbók Sveins fyrir pað ár, pó ekkert yrði úr Ódáðahraunsfundinum. Samt komst Sveinn næst pví hjá Jóni, að Ódáðahraunsbygð væri i krika suðvestanundir Hágöngufjöllunum, og fyrir framan pennan krika gengi hraunbelti, og í eða með pví rynni Skjálfandafljót norður af ofan til bygða, og að vart mundi yfir pað belti komist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.