Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 38

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 38
38 Sveinn Pálsson gangandi terjusótt (Nervefeber), fyrst á felli aftur 12ta mars. Úr pví bar fátt merkvert við par um kring, utan fólk að hríðleggjast í áðurnefndri umgangssótt, sálgaði hún par meðal annara merkismönnunum landfógeta Finne p. 4ða og amtmanni Erichsen á Bessastöðum pann 7da maí. Dann 25ta apríl frjetti Sveinn sorglegt lát Jóns bróður síns, orðins úti í kafaldsbyl á Sölvahamri í útversferð að norðan vestur undir Jökul. Dann 12ta júní gladdi Svein koma konu hans suður til venjulegra lestaferða, mátti hann pó ei fylgja henni lengra tilbaka en upp að svonefndum Fóelluvötnum. En par Sveinn hafði nú eignast meira af kaupstaðarvörum og fiskæti hjá fólki par syðra en hún fengi flutt pað heim með sjer, kom hún aftur í júlímánuði. . Var pá sannfrjett orðið með skipum, að landphysicus Thomas Klog væri ókominn að eins, og fekk Sveinn pá lausn, fór með konu sinni úr Reykjavík p. lOda júlí, og komust pau heim daginn eftir um sólaruppkomu, en Klog frjettist kominn p. 29da. Ðetta sumar og nokkur eftirfylgjandi ár dreif ekkert merkilegt á daga Sveins. Hann var öðru hverju að sækja um frí bújörð og vanst ekkert.*) Laun hans vóru altaí pau sömu, sem áður er sagt: tvær djáknaölmusur og 16 rd. í frí meðölum, en pað sló ekki mikið til. Hann mátti til að róa sjer vertíðarhlut á Qrund undir Eyjafjöllum hvern vetur, pó oft yrði stopult vegna sjúkl- inga aðkalls; par að auki hjelt hann við vana Norðlend- inga, hvern vortíma að fara með konu sína til grasa, stundum norður á Kjöl, stundum vestur á Pingvallaheiðar fjöll, og slógust stundum fleiri í pá ferð. Sumarhöndlun sína drifu pau hjón helst i Reykjavík, stundum á Eyrar- bakka, fóru oft bæði, en tíðast pó hún, og sýndi í pví ') Hjer er tilvísunarmerki, athugasemdina vantar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.