Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 50

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 50
50 Sveinn Pálsson listaskáld1) væru daginn fyrir druknaðir i Eldvatninu á Mýrdalssandi! Fekk petta talsvert á Svein, samt tók hann sjer strax fyrir að umgangast, að lík hans, ef fyndist, yrði flutt í Höfðabrekku kirkju, leggja til efni í kistu hans og tilnefna smiði hennar, Síðan reið hann daginn eftir af stað útí Fljótshlíð að Hlíðarenda og Bark- arstöðum, til að segja náungum Öefjords sál. tíðindi pessi, nefnilega tengdamóður hans frú Thorarensen og syst- ur konu hans, madame Kristínu á Barkarstöðum. Daðan fylgdist Jón prestur frá Barkarstöðum með Sveini út að Skammbeinsstöðum, að tilkynna pessa sorgarfregn ekkju Öefjords, Rannveigu Vigfúsdóttur. Paðan fóru pau öll prjú austur að Hlíðarenda aftur, gjörðu pað aftal við Svein að flytja lík hins sálaða til grafstaðar hans að Stórólfshvoli pegar yrði. i) Ekki verður sagt til hlítar, hvað eftir þennan Benedikt liggur af skáldmælum, nema meinlausar gamanvlsur samt svo- kallaðar formannavísur; en eitt sinn bar saman fundum þeirra sýslumanns Vigfúsar Thorarensonar á ferð hans til að dæma dreng nokkurn fyrir þjófnað; fann hann að Benedikt hefði gáí- ur og væri hagmæltur; mældist hann þá til að Benedikt vildi kasta fram stöku um eitthvað honum flygi í hug; raulaði þá Benedikt eftir lítið eitt að hugsa sig um vers þetta: Þó aö með lurk sje lamin lund, sem er illa tamin, löstum ei megnar mót; þá aldur vex og viska, vilja menn á það giska, hún taki heldur bót. Vertu því vægðar hraður, Vigfús minn sýslumaður, við Qvönd, sem vítin kaus, drengurinn dró sjer ætið, dæmdu hann þó samt gætið, fyrst hann er föðurlaus.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.