Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 59

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 59
59 Um stofnun almenns mentaskóla í Skálholti. I. Ýmsum mönnum hefur pótt vænt um pað, að brotið var uppá pví í Ársitinu í fyrra, að stofna almennan mentaskóla í Skálholti fyrir Skálholts biskupsdæmi hið forna (utan Reykjavíkur). Sumir hinir vitrustu menn landsins líta á pað alveg eins og Oddur heitinn Her- mannsson, er fyrstur las ritgjörðina um pað mál. Hann kvað pað mundu verða til mikillar blessunar og fram- fara fyrir ísland, ef slíkur skóli væri settur í Skálholti. Hinsvegar eru menn sökum kostnaðarins vondaufir um, að skóli pessi muni nokkurntíma geta komist á stofn. Deir segja að Reykvíkingar, er mestu ráða á pingi, muni ávalt verða á móti pví. Peir vilji hafa mentaskóla í Reykjavík eins og nú. Hugsun vor og tillaga er sú, að Reykvíkingar haldi peim mentaskóla, sem peir hafa, og pá mega peir vera ánægðir. Meira að segja pað er allmikill hagur fyrir pá, ef nýr mentaskóli yrði settur í Skálholti, pví að pá minkar aðsóknin að mentaskólanum í Reykjavík; hún er nú svo mikil, að pað hefur valdið vandræðum. Menta- skólinn í Reykjavík yrði betri, ef aðsóknin yrði minni. Dað er sannreynt í mörgum löndum, að hægra er að kenna vel fáum nemendum en afarmörgum, og að holl- ara er að rúmgott sje í kenslustofunum og loftið hreint, en að par sje troðfult og óholt loft. Detta er svo ljóst, að ekki parf að fjölyrða um pað. Ðað er pví líka ljóst, að Reykvíkingar munu ekki verða skólastofnun pessari mótfallnir og að engin ástæða er til að óttast pá. Hinir vitrustu og bestu menn í Reykjavík munu styðja petta mál, og gleðjast yfir pví, ef góður mentaskóli kemst á stofn í Skálholti, og ef Skál-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.