Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 59
59
Um stofnun almenns mentaskóla í Skálholti.
I.
Ýmsum mönnum hefur pótt vænt um pað, að brotið
var uppá pví í Ársitinu í fyrra, að stofna almennan
mentaskóla í Skálholti fyrir Skálholts biskupsdæmi hið
forna (utan Reykjavíkur). Sumir hinir vitrustu menn
landsins líta á pað alveg eins og Oddur heitinn Her-
mannsson, er fyrstur las ritgjörðina um pað mál. Hann
kvað pað mundu verða til mikillar blessunar og fram-
fara fyrir ísland, ef slíkur skóli væri settur í Skálholti.
Hinsvegar eru menn sökum kostnaðarins vondaufir
um, að skóli pessi muni nokkurntíma geta komist á
stofn. Deir segja að Reykvíkingar, er mestu ráða á pingi,
muni ávalt verða á móti pví. Peir vilji hafa mentaskóla
í Reykjavík eins og nú.
Hugsun vor og tillaga er sú, að Reykvíkingar haldi
peim mentaskóla, sem peir hafa, og pá mega peir vera
ánægðir. Meira að segja pað er allmikill hagur fyrir
pá, ef nýr mentaskóli yrði settur í Skálholti, pví að
pá minkar aðsóknin að mentaskólanum í Reykjavík; hún
er nú svo mikil, að pað hefur valdið vandræðum. Menta-
skólinn í Reykjavík yrði betri, ef aðsóknin yrði minni.
Dað er sannreynt í mörgum löndum, að hægra er að
kenna vel fáum nemendum en afarmörgum, og að holl-
ara er að rúmgott sje í kenslustofunum og loftið hreint,
en að par sje troðfult og óholt loft. Detta er svo ljóst,
að ekki parf að fjölyrða um pað.
Ðað er pví líka ljóst, að Reykvíkingar munu ekki
verða skólastofnun pessari mótfallnir og að engin ástæða
er til að óttast pá. Hinir vitrustu og bestu menn í
Reykjavík munu styðja petta mál, og gleðjast yfir pví, ef
góður mentaskóli kemst á stofn í Skálholti, og ef Skál-