Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 62

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 62
62 Um stofnun mentaskóla í Skálholti margar freistingar, sem komið hafa oímörgum ungling- um á knje, svo að peir hafa aldrei beðið pess bætur. Dað mundi pví borga sig margfaldlega fyrir sveit- irnar sunnanlands og austan og vestan, ef pær gæfu nokkuð fje til pess að koma mentaskóla pessum á stofn. Einstakir menn ættu líka að gefa fje til pess. Dá fengju peir tækifæri til pess að minnast nánustu ættingja sinna, vina eða velgjörðamanna, með pví að stofna minningar- sjóði um pá. Dað parf ekki stórar upphæðir til slíks, ef pær eru settar í Söfnunarsjóðinn. Og svo er pað ánægja að gefa til pess sem gagnlegt er. Margir geta gert meira gagn en peir gera, ef peir hugsuðu rækilega um pað. Hver sýsla í prem fjórðungum landsins, og hver hreppur í næstu sýslum við Skálholt gæti skotið saman, hver í sinn sjóð, eftir efnum, ástæðum og vilja, til pess að koma upp almennum mentaskóla í Skálholti. Sjer- staklega væri ástæða fyrir hreppana í Árness- og Rang- árvallasýslu til pess að ganga hjer á undan með góðu eftirdæmi. Hver hreppur ætti að koma á fót sínum sjóði til pessa. Dað er líklegt, ef alpingi og landsstjórnin ríður á vaðið og veitir 25000 kr., að margir muni pá styðja málefni petta. Sjerstaklega má búast við að sumir hrepp- arnir í Árnessýslu, par sem fjárstjórn er í góðu lagi og efnahagur sæmilegur, muni pá hver um sig leggja fram töluvert fje til stofnunar mentaskóla í Skálholti. Dað verður fróðlegt fyrir pá, sem lifa, að sjá hvað petta getur gengið fljótt. Ef allir sjóðirnir eru ávaxtaðir í Söfnunarsjóði íslands er petta fyrirhafnarlaust fyrir gefendurna; par er hinn tryggasti fjárvarðveitslustaður á íslandi. Ef pað reynist ómögulegt að almennur mentaskóli í Skálholti komist á stofn, pá er níu aldir eru liðnar frá pví að ísleifur biskup setti par skóla [1057], ætti hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.