Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 62
62
Um stofnun mentaskóla í Skálholti
margar freistingar, sem komið hafa oímörgum ungling-
um á knje, svo að peir hafa aldrei beðið pess bætur.
Dað mundi pví borga sig margfaldlega fyrir sveit-
irnar sunnanlands og austan og vestan, ef pær gæfu
nokkuð fje til pess að koma mentaskóla pessum á stofn.
Einstakir menn ættu líka að gefa fje til pess. Dá fengju
peir tækifæri til pess að minnast nánustu ættingja sinna,
vina eða velgjörðamanna, með pví að stofna minningar-
sjóði um pá. Dað parf ekki stórar upphæðir til slíks, ef
pær eru settar í Söfnunarsjóðinn. Og svo er pað ánægja
að gefa til pess sem gagnlegt er. Margir geta gert
meira gagn en peir gera, ef peir hugsuðu rækilega um pað.
Hver sýsla í prem fjórðungum landsins, og hver
hreppur í næstu sýslum við Skálholt gæti skotið saman,
hver í sinn sjóð, eftir efnum, ástæðum og vilja, til pess
að koma upp almennum mentaskóla í Skálholti. Sjer-
staklega væri ástæða fyrir hreppana í Árness- og Rang-
árvallasýslu til pess að ganga hjer á undan með góðu
eftirdæmi. Hver hreppur ætti að koma á fót sínum sjóði
til pessa.
Dað er líklegt, ef alpingi og landsstjórnin ríður á
vaðið og veitir 25000 kr., að margir muni pá styðja
málefni petta. Sjerstaklega má búast við að sumir hrepp-
arnir í Árnessýslu, par sem fjárstjórn er í góðu lagi og
efnahagur sæmilegur, muni pá hver um sig leggja fram
töluvert fje til stofnunar mentaskóla í Skálholti.
Dað verður fróðlegt fyrir pá, sem lifa, að sjá hvað
petta getur gengið fljótt.
Ef allir sjóðirnir eru ávaxtaðir í Söfnunarsjóði íslands
er petta fyrirhafnarlaust fyrir gefendurna; par er hinn
tryggasti fjárvarðveitslustaður á íslandi.
Ef pað reynist ómögulegt að almennur mentaskóli í
Skálholti komist á stofn, pá er níu aldir eru liðnar frá
pví að ísleifur biskup setti par skóla [1057], ætti hann