Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 63

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 63
Um stofnun mentaskóla í Skálholti 63 pó að vera kominn á fót fyrir púsund ára afmæli kristn- innar á íslandi, eða þúsund ára afmæli ísleifs biskups. III. Jeg kom að Skálholti í fyrra, bæði til að sjá það enn einu sinni og til að athuga að nýju kosti pess fyrir skólasetur. Skálholt er ágætur skólastaður. En skólann má eigi reisa heima á bænum, heldur suðvestantil við Skál- holtsása, eða Brúnirnar, sem svo eru nefndar. Dar mjög skamt frá er Dorlákshver og fleiri hverir. Dorlákshver einn er að áliti kunnugra manna nógur til að hita upp skólann og öll pau hús, sem kynnu að verða reist í kringum hann handa kennurum skólans. Vatnið vellur og bullar sjóðandi uppúr hvernum, og er allmikið. Með pví má spara alian eldivið til matreiðslu og hitunar húsa. Par er og nóg vatn til heitra baða og sundlaugar. Landrými er nóg í Skálholti. Par er ágætt land til ræktunar. í Skálholti má hafa stórbú, pótt skólinn fengi allmikið land til afnota, og hver kennari stórt garðstæði kringum íbúðarhús sitt og 20—30 dagslátlur til ræktunar. Sjerstakur prestur á eðlilega að vera í Skálholti. Sóknarmenn eru svo fáir, að peir geta eigi launað hann nema að litlum hlut, en hann mætti launa að nokkru leyti með ársvöxtum af prestlaunasjóði Skálholts, er sá sjóður vex. Hann er nýstofnaður, en hann parf að auka, svo hann geti vaxið sem hraðast. Presturinn ætti að vera kennari í kristnum fræðum í mentaskólanum; pað gæti hann vel, pótt hann veitti prestspjónustu peim fáu bæjum, sem kirkjusókn eiga að Skálholti. Dað væri bæði ánægjulegt og gagnlegt, fagurt og pjóðlegt, ef í Skálholti risi nú upp aftur hreint og göf- ugt mentaból fyrir sveitirnar í hinu forna Skálholtsbisk- upsdæmi, en sjerstaklega væri pað pýðingarmikið fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.