Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 66

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 66
66 Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson or Koht mjer leyfi til að birta brjef þessi. Jeg mundi hafa gert það fyr, ef veikindi hefðu eigi hindrað mig, og ef jeg hefði eigi beðið eftir pví að fá að sjá brjef Hilm- ars Finsens landshöfðingja til B. B. frá 1870—1873, en þau hafa ekki fundist. Brjef þessi eru merkileg og verðskulda fyllilega að koma fyrir almennings sjónir. En fyrst verður að skýra nokkuð frá tildrögum peirra og hug B. B. til íslands. Björnson hóf brjefaviðskiftin. Hann hafði í æsku lesið nokkrar fornsögur vorar, danskar eða dansk-norsk- ar pýðingar af Heimskringlu og nokkrum öðrum sögum. E>á fjekk hann hlýjan hug til íslands og hafði hann síð- an, pótt honum geðjaðist eigi sjerlega vel að íslending- um, er hann fór að kynnast peim. Haustið 1856 fór hann til Kaupmannahafnar og dvaldi par hálft annað misseri. Hann leitaði pangað, pví honum líkaði eigi sá andi, er rjeð í Kristjaníu. Hann kvaðst vilja pangað sem skilningurinn var mestur og listin lengst komin. Hann kom siðan oft til Kaupmannahafnar. E>ar hefur hann á yngri árum kynst íslendingum, einhverjum stúdentum á sínu reki. Með brjefi 9. september 1864 sendi Björnson Carli Ploug, skáldinu og ritstjóra „Föðurlandsins“, brjef frá íslandi, er kom út í „Christiania Intelligenssedler" hinn 6. og 7. september. Hann kveðst verða að senda hon- um einu sinni eitthvað af peim frjettabrjefum frá íslandi* „sem hafi í allan vetur vakið gremju hjer og muni gera pað framvegis, par eð menn hjer hafi aulalega ást á ís- landi“. Síðan segir hann: „Hversvegna í skollanum getur fólkið par ekki ráðið sjer sjálft? Jeg prífst ekki með neinum íslendingi, en einmitt pess vegna vildi jeg ekki fyrir nokkurn mun eiga meira saman við hann að sælda en hið nauðsynlegasta“ (Gro-Tid II, bls. 132—133).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.