Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 70

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 70
70 Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson gaf f>að út í pýðingu alt pað, er snerti stjórnarskipunar- málið og fjárhagsmálið á alpingi pað ár, bæði frumvörp stjórnarinnar, umræðurnar, álitsskjöl alpingis, varafrum- vörp og fleira. Bók pessi heitir: „ Aktstykker vedkom- mende den islandske Forfatnings- og Finanssag“ (Kmhöfn 1870), 386 bls. Henni var pegar úthlutað meðal ríkis- pingmanna Einnig var hún til sölu í bókaverslunum og komst pví í hendur annara manna. Detta var um ára- mótin 1869 og 70. Hinn 26. janúar bar Orla Lehmann, nafnkunnur pingmaður og fyrv. ráðgjafi, upp í landspinginu svohljóð- andi fyrirspurn til dómsmálaráðgjafa Nutzhorns: „Ætl- ar stjórnin á pessu pingi að koma fram með frumvarp pað til laga um stjórnarlega stöðu íslands í ríkinu, sem hún hefur fengið álit um frá hinu síðasta alpingi?“ Lehmann flutti langa ræðu um málið, en dómsmála- ráðgjafinn neitaði að leggja fram frumvarpið. Lehmann kvaðst pá mundu bera upp frumvarp til laga um málið, Hann vildi leiða pað til lykta með sampykki ríkispings og konungs, en án sampykkis alpingis. Sýndi hann brátt, að honum var petta alvara, pví að 2. febrúar lagði hann fram í landspinginu frumvarp til laga um hina stjórnarlegu stöðu íslands í ríkinu, að mestu leyti eins og frumvarp dómsmálaráðuneytisins, er pað lagði fyrir alpingi 1869. Um petta urðu nú töluverðar umræður á pingi, og skýrðu dönsk blöð frá pelm. Jónas Lie, skáldið, ritaði um pessar mundir í hverri viku í „Norsk Folkeblad“ yfirlit yfir hið helsta í blöðum Norðurlanda. Hann skýrði frá pví 5. febrúar eftir dönskum blöðum, að íslenska stjórnarskipunarmálið hefði hinn 26. janúar verið til umræðu í landspinginu danska og hvernig á pví stóð. Síðan segir hann, að í Noregi eigi menn erfitt með að gleyma íslandi, „hinum útflutta Noregi“; í norskum eyrum hljómi umræður pess-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.