Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 70
70
Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson
gaf f>að út í pýðingu alt pað, er snerti stjórnarskipunar-
málið og fjárhagsmálið á alpingi pað ár, bæði frumvörp
stjórnarinnar, umræðurnar, álitsskjöl alpingis, varafrum-
vörp og fleira. Bók pessi heitir: „ Aktstykker vedkom-
mende den islandske Forfatnings- og Finanssag“ (Kmhöfn
1870), 386 bls. Henni var pegar úthlutað meðal ríkis-
pingmanna Einnig var hún til sölu í bókaverslunum og
komst pví í hendur annara manna. Detta var um ára-
mótin 1869 og 70.
Hinn 26. janúar bar Orla Lehmann, nafnkunnur
pingmaður og fyrv. ráðgjafi, upp í landspinginu svohljóð-
andi fyrirspurn til dómsmálaráðgjafa Nutzhorns: „Ætl-
ar stjórnin á pessu pingi að koma fram með frumvarp
pað til laga um stjórnarlega stöðu íslands í ríkinu, sem
hún hefur fengið álit um frá hinu síðasta alpingi?“
Lehmann flutti langa ræðu um málið, en dómsmála-
ráðgjafinn neitaði að leggja fram frumvarpið. Lehmann
kvaðst pá mundu bera upp frumvarp til laga um málið,
Hann vildi leiða pað til lykta með sampykki ríkispings
og konungs, en án sampykkis alpingis. Sýndi hann
brátt, að honum var petta alvara, pví að 2. febrúar lagði
hann fram í landspinginu frumvarp til laga um hina
stjórnarlegu stöðu íslands í ríkinu, að mestu leyti eins
og frumvarp dómsmálaráðuneytisins, er pað lagði fyrir
alpingi 1869. Um petta urðu nú töluverðar umræður
á pingi, og skýrðu dönsk blöð frá pelm.
Jónas Lie, skáldið, ritaði um pessar mundir í
hverri viku í „Norsk Folkeblad“ yfirlit yfir hið helsta í
blöðum Norðurlanda. Hann skýrði frá pví 5. febrúar
eftir dönskum blöðum, að íslenska stjórnarskipunarmálið
hefði hinn 26. janúar verið til umræðu í landspinginu
danska og hvernig á pví stóð. Síðan segir hann, að í
Noregi eigi menn erfitt með að gleyma íslandi, „hinum
útflutta Noregi“; í norskum eyrum hljómi umræður pess-