Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 72

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 72
72 Björnsljerne Björnson og Jón Sigurðsson vanti hug og framtakssemi til að nota auðsuppsprettur landsins. í sambandi við Danmörku geti íslendingar ekki komist af án tillags frá Dönum, og petta tillag sje nú í ríkispinginu notað sem vopn á móti íslandi. En íslendingar krefjist skaðabóta fyrir sölu á jarðeignum landsins og vanrækslu. Lie segir, að öðruvísi mundi fara, ef ísland kæmi aftur í samband við Noreg, par sem pað á heima samkvæmt sögu sinni, náttúru, legu og frændsemi; pá mundi ísland blómgast í efnalegu tilliti. Þá mundu porsk- og síldarveiðar við ísland verða ótæm- andi auðsuppspretta eins og við Lófót, og hægt væri að flytja allar afurðir íslands til Björgynjar. Vegalengdin milli íslands og Björgynjar sje svipuð vegalengdinni frá Björgyn til Lófóts. Að lokum segir Lie, að pað kunni að vera hyggileg pólitík af Dana hálfu að láta Noreg fá ísland aftur, pví að sjálfir kvarti Danir undan pví, að pað sje peim að eins til pyngsla fyrir ríkisfjárhirðsluna. ís- land hafi og best af pví bæði andlega og efnalega að vera með Noregi. ísland er ekki eins og hr. Orla Leh- mann segir, hluti af Danmörk; pað er hluti af Noregi, sem gleymdist 1814. Norskir landsmálamenn hefðu fyrir löngu átt að semja um að fá pað aftur (hjer gleymir Lie pví, að Norðmenn höfðu 1819 fengið frá Dönum margar miljónir fyrir ísland, sjá Ársritið 8. ár). „í höndum Dana sje ísland lítils eða einskis virði, en með Noregi eigi pað framtíð fyrir höndum. Dað væri sannarlega á- stæða til pess, eins og máli pessu er nú komið, að hefja samninga um petta við Dani. Með pví að koma samn- ingum pessum í kring, áður en Noregur heldur púsund ára hátíð sína,1) gæti konungur vor (p. e. konungur Norð- manna og Svía) með endursameiningu íslands við Noreg sett merki á haug Haralds hárfagra, sem mundi halda ') Þ. e í minningu um sigur Haralds hárfagra í Hafursfjarð- arorustu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.