Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 83

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 83
Brjefaviðskifti 83 gjört frá siðferðislegu og rjettarfarslegu sjónarmiði, — f>ví þetta má verða með rjettu, af því að jeg hef af ásettu ráði farið svo hægt í málið sem auðið var, og margir kröfuharðari menn standa bak við mig, og þeir munu koma fram seinna. — Ef þjer svo hinsvegar fáið hina norsku auðmenn til pess að byrja verulega verslun og skipagöngur við okkur, og að sýna okkur góðvild (líka til gagns fyrir pá sjálfa), með pví að gefa vorum ungu piltum tækifæri til pess að nema í skólum peirra. Sjá, parna er vegurinn til hollra framfara, sem á við ástandið og hugsunarháttinn hjá oss. Ef höft eru á versl- unaraðferðinni, — sem nú er eiginlega ekki, pótt enn sjeu nokkrar heimskulegar leifar frá einokunartímanum, er jeg og vinir mínir gátu ekki losnað við 18541) — pá vil jeg af öllum kröftum vinna að pví að afnema slík bönd. Dar á móti held jeg eigi — og í pví erum við sammála — að Danmörk leggi nokkurntíma síma frá Björgyn til íslands, eða um strendur íslands, og eigi heldur að hún muni koma á gufuskipaferðum til Björg- ynjar fyrirfram. En jeg er jafn ótrúaður á pað — og í pví virðist mjer við vera ósamdóma — að Noregur muni koma pessu af stað, áður en hann á að gæta norskra auðæfa og norskra hagsmuna á íslandi (NB. norskra, en hvorki íslenskra nje danskra!). Jeg álykta pví sem svo: eini vegurinn til pess er fyrst og fremst að flytja norska hagsmuni (fjárupphæðir) til íslands, vinna samúð íslands peim til handa, og vinna með peim, og leiða pannig próunina á eðlilegan veg. Hin norska samkepni mun pá sýna, að hún verður eðlilega pyngri á metunum, og að danska verslunin mun verða að víkja undan henni uns hún verður eðlilega mikil, án pess að skaða hag íslands eða nokkurs. Látum petta taka langan tíma, pótt jeg ætli r) Leiðrjett; 1851 í handritinu. 6*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.