Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 85

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 85
Brjefaviðskifti 85 óskiljanlegt að nokkur — umfram alt nokkur íslending- ur — geti sagt: Láttu pað bíða! Fyr en atkvæðagreiðsla hefur farið fram fáið pjer ekki Norðmenn til pess að líta svo fult og rjett í þá átt, að peir hætti sjer út í stórframkvæmdir á ströndum ís- lands. Atkvæðagreiðslan mun koma mönnum hjer til að halda pjóðfundi, mun rafmagna hugi manna! Dá má búast við öllu, einnig eldmóði í kaupmennina; hjer eru logar í landinu, en peir blossa ekki upp nema í súgi eða blástri. í atkvæðagreiðslunni má áskilja sjer hvað sem vill. Hún getur sagt pað blátt áfram, að krafist sje íslenskrar sjálfstjórnar og að áður sjeu útkljáðir reikningar við Dan- mörk. Ennfremur: Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar parf ekki að vera skilnaður íslands við Danmörk; að eins ef ísland fær fiskiveiða (og verslunar?) samband við oss og reikningslok við Danmörk, má pað gjarnan fyrir oss vera framvegis í sambandi við Danmörk. Takmarkið er hvort sem er heill íslands, ísland endurunnið handa Norð- urlöndum, ísland fyrir velmegun og framtakssemi gert að öflugum pætti í menningarlífi Norðurlanda, sem pað mun veita nýju pjóðlegu lofti yfir og vera sem aðdráttarafl hins próttmikla anda fortiðarinnar, en undir drottinvald hans verðum vjer aftur að ganga. Atkvæðagreiðslan er hyggileg aðferð, hin eina, sem dugar. Durfi fje til að framkvæma hana (ferðakostnaður handa peim mönnum, sem verða að fara um landið), pá hlýtur pað að fást hjer í landi. Látið yður skiljast petta, að pað er atkvæðagreiðslan, sem hefur áhrif á umræðurnar, kveikir í kaupmönnum í Björgyn og Stafangri, stefnir mönnum á pjóðfundi, gjörir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.