Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 85
Brjefaviðskifti
85
óskiljanlegt að nokkur — umfram alt nokkur íslending-
ur — geti sagt: Láttu pað bíða!
Fyr en atkvæðagreiðsla hefur farið fram fáið pjer
ekki Norðmenn til pess að líta svo fult og rjett í þá átt,
að peir hætti sjer út í stórframkvæmdir á ströndum ís-
lands. Atkvæðagreiðslan mun koma mönnum hjer til að
halda pjóðfundi, mun rafmagna hugi manna! Dá má
búast við öllu, einnig eldmóði í kaupmennina; hjer eru
logar í landinu, en peir blossa ekki upp nema í súgi
eða blástri.
í atkvæðagreiðslunni má áskilja sjer hvað sem vill.
Hún getur sagt pað blátt áfram, að krafist sje íslenskrar
sjálfstjórnar og að áður sjeu útkljáðir reikningar við Dan-
mörk.
Ennfremur: Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar parf
ekki að vera skilnaður íslands við Danmörk; að eins ef
ísland fær fiskiveiða (og verslunar?) samband við oss og
reikningslok við Danmörk, má pað gjarnan fyrir oss
vera framvegis í sambandi við Danmörk. Takmarkið er
hvort sem er heill íslands, ísland endurunnið handa Norð-
urlöndum, ísland fyrir velmegun og framtakssemi gert að
öflugum pætti í menningarlífi Norðurlanda, sem pað mun
veita nýju pjóðlegu lofti yfir og vera sem aðdráttarafl hins
próttmikla anda fortiðarinnar, en undir drottinvald hans
verðum vjer aftur að ganga.
Atkvæðagreiðslan er hyggileg aðferð, hin eina, sem
dugar.
Durfi fje til að framkvæma hana (ferðakostnaður
handa peim mönnum, sem verða að fara um landið), pá
hlýtur pað að fást hjer í landi.
Látið yður skiljast petta, að pað er atkvæðagreiðslan,
sem hefur áhrif á umræðurnar, kveikir í kaupmönnum í
Björgyn og Stafangri, stefnir mönnum á pjóðfundi, gjörir