Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 89

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 89
Brjefaviðskifti 89 væri mál Norðurlanda. Vjer vorum pvf nær hinir einu f Noregi og Svípjóð, sem sögðum petta pá í heyranda hljóði, eins og vjer höfðum verið að kalla einir um á sín- um tíma að tala máli íslands. Skoðun vor er sú, að svo rangt sem pað mundi vera af oss Norðmönnum og Svíum, að vera kærulausir um norrænt land sem Slesvík, pegar tíminn kallaði aftur, svo rangt er það og að láta ekkert til sín taka um pjóð íslands, pegar Danmörk hef- ur ekki vit á að gera skyldu sfna gagnvart henni"1) Björnson vfkur sfðan sjerstaklega máli sfnu að Carli Ploug; hann hafi verið nógu ákafur að halda ábyrgðinni að oss, pá er um Slesvík hefur verið að tefla; en hann hafi skotist undan sinni eigin ábyrgð gagnvart íslandi, sem einnig er norrænt land og á við gamla rangsleitni að búa. Hann kveðst nú ætla að taka til óspiltra mál- anna og fylgja fram rjetti íslands. Fyrst vill hann pó reyna hin síðustu úrræði, hvort alpýðuflokkarnir í Dan- mörku vilji eigi greiða fyrir málinu. Hann beinir orðum sínum til peirra og spyr, hvort peir geti ekki frelsað landið frá skoðun hinnar kredduföstu dönsku stjórnar, sem nú, fremur en nokkurn tíma áður, geri samkomulag ómögulegt. Um pessar mundir var Sofus Högsbro einn af leiðtogum alpýðuflokksins f Danmörku, vinstrimanna, sem peir voru nefndir skömmu sfðar. Hann var hinn nýtasti maður, vandaður og vel mentaður og gaf út „Dansk Folketidende", vikublað. Dað er talið hið besta fræði- blað um landsmál, sem kom út í Danmörku um pessar mundir. Högsbro var Suðurjóti (fæddur 1822). Hann hafði tekið guðfræðispróf við háskólann í Kaupmannahöfn, en var kjörinn skólastjóri 1850 fyrir lýðskólann í Röd- !) Grein þessi var þýdd á íslensku, sjá pjóðólf 24. ár, bls. 20—21.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.