Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 91

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 91
Brjefaviðskifti 91 Danmörk var pað land, sem græddi við pað. Síðan segir hann, að „íslendingar verði að fella niður nokkrar fjár- kröfur sínar til að afla sjer góðrar framtíðar; pað höfum vjer allir orðið að gera. Að prátta við Dani til eilífs nóns um 200000 dali meira eða minna, verður að lok- um prælsverk. Enn hafa aldrei tvær pjóðir, hvar sem leitað er í veröldinni, gert rjett upp viðskifti sín, að pví er peningana snertir. Kringumstæðurnar hafa jafnan ráð- ið meiru en rjettlætið, pegar reikningsskil haía verið gjörð. En slíku hlýtur fólk að geta gleymt. Peningar ráða eigi einir örlögum pess“. Hann spyr pvínæst hinn danska alpýðuflokk, hvort hann geti ekki snúið sjer til foringja íslendinga og komið á samkomulagi um sjálfsstjórn íslands, og peningamálið sje útkljáð hjer um bil á peim grundvelli, sem Danir hafa boðið. Hann vill að íslendingar megi haga stjórnar- fyrirkomulagi sínu eins og peir vilji. Ef danski alpýðu- flokkurinn geti komið á slíkum samningum við íslend- inga, muni hann hljóta pakkir frá öllum Norðurlöndum, og sanna yfirburði sína í frjálslyndi og norrænum hugs- unarhætti yfir hinum kredduföstu starfsbræðrum sínum í ríkispinginu og stjórninni. Dessu svaraði Högsbro með langri grein í „Dansk Folketidende" 1. desember 1871. Sú grein væri pess verð, að henni væri snarað á íslensku, sökum pess að hún skýrir svo vel, hvernig danskir bændur, meginporri alpýðumanna í Danmörku, og leiðtogar peirra, litu á málið, og líka sökum pess, að flestum íslendingum er að kalla ókunnugt um pað. En rúmið í Ársritinu leyfir pað eigi nú. í raun rjettri vildi pessi fjölmenni flokkur veita ís- lendingum fult sjálfsforræði, eða sjálfsstjórn yfir sjermál- um peirra. — Um annað meira var pá eigi að ræða. — En peir vildu eigi greiða neinar skaðabætur fyrir ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.