Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Qupperneq 91
Brjefaviðskifti
91
Danmörk var pað land, sem græddi við pað. Síðan segir
hann, að „íslendingar verði að fella niður nokkrar fjár-
kröfur sínar til að afla sjer góðrar framtíðar; pað höfum
vjer allir orðið að gera. Að prátta við Dani til eilífs
nóns um 200000 dali meira eða minna, verður að lok-
um prælsverk. Enn hafa aldrei tvær pjóðir, hvar sem
leitað er í veröldinni, gert rjett upp viðskifti sín, að pví
er peningana snertir. Kringumstæðurnar hafa jafnan ráð-
ið meiru en rjettlætið, pegar reikningsskil haía verið
gjörð. En slíku hlýtur fólk að geta gleymt. Peningar
ráða eigi einir örlögum pess“.
Hann spyr pvínæst hinn danska alpýðuflokk, hvort
hann geti ekki snúið sjer til foringja íslendinga og komið
á samkomulagi um sjálfsstjórn íslands, og peningamálið
sje útkljáð hjer um bil á peim grundvelli, sem Danir
hafa boðið. Hann vill að íslendingar megi haga stjórnar-
fyrirkomulagi sínu eins og peir vilji. Ef danski alpýðu-
flokkurinn geti komið á slíkum samningum við íslend-
inga, muni hann hljóta pakkir frá öllum Norðurlöndum,
og sanna yfirburði sína í frjálslyndi og norrænum hugs-
unarhætti yfir hinum kredduföstu starfsbræðrum sínum í
ríkispinginu og stjórninni.
Dessu svaraði Högsbro með langri grein í „Dansk
Folketidende" 1. desember 1871. Sú grein væri pess
verð, að henni væri snarað á íslensku, sökum pess að
hún skýrir svo vel, hvernig danskir bændur, meginporri
alpýðumanna í Danmörku, og leiðtogar peirra, litu á
málið, og líka sökum pess, að flestum íslendingum er að
kalla ókunnugt um pað. En rúmið í Ársritinu leyfir pað
eigi nú.
í raun rjettri vildi pessi fjölmenni flokkur veita ís-
lendingum fult sjálfsforræði, eða sjálfsstjórn yfir sjermál-
um peirra. — Um annað meira var pá eigi að ræða. —
En peir vildu eigi greiða neinar skaðabætur fyrir ein-