Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 96

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 96
96 Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson deilan (Signal-fejden), af pví að Björnson hafði sagt í greinum þessum, að breyta yrði merkjunum (Signalerne) (Sbr. Bj. Björnson, Artikler og Taler I, bls. 357—88). Björnson hætti ekki við íslands mál fyrir þessu. í brjefi 23. júlí 1873 til Sofus Högsbro ritar hann: „Eins og jeg hef sagt pjer einu sinni, vex mál íslands dag frá degi. Hvernig mundi yður (p. e. Dönum) lítast á, ef allur æskulýður á Norðurlöndum tæki að vinna að pví, að greiða skuldaskifti íslands og yðar, svo að hin siðasta átylla fjelli burt fyrir hinni óhæfilegu blöndun yðar i málefni lands pessa. Jeg segi yður, að að því mun reka innan fárra ára, ef þjer gerið ekki skyldu yðar. En pað mun vekja hneyksli um alla Evrópu.“ Björnson var stundum pungorður og hlífði pá eng- um. Hann var ákaflega tilfinningaríkur og viðkvæmur. Um pessar mundir hafði hann verið að hugsa um að rita dálitla bók um íslands mál, en nú voru bæði Danir og Norðmenn orðnir honum svo reiðir, að hann sá að pað var gjörsamlega gagnslaust, ef hann gerði pað. En hinn 19. og 26. júlí 1873 komu út greinar um sjálf- stæðismál íslands í Verslunar- og siglingatíðindum Gautaborgar. Ritstjóri peirra var S. A. Hedlund, mikill ágætismaður og einhver hinn besti vinur Björnsonar, en greinarnar voru eftir Victor Rydberg, er síðar varð einhver hinn frægasti rithöfundur Svía. Björnson ritaði pegar 27. júlí brjef til Hedlunds og segir: „Guð blessi Rydberg fyrir pað, að hann loksins hefur tekið til máls um málefni íslands.“ Hann minnist nú á að pað purfi að skrifa stutta, glögga bók um hið íslenska málefni. „Jeg hef efnið í hana. En einmitt er jeg ætlaði að fara að rita hana, byrjaði pýsk-franska stríðið, og síðan kom hið sameinaða vinstri og að lokum dansk-pýska málið. Ef jeg gerði pað nú, væri pað talið tóm mannvonska. En nú á Ryd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.