Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 98

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 98
98 Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson öðru máli, er ísland snerti; pað var um stofnun nýrrar prentsmiðju; hafði verið leitað hjálpar hans og skal nú greina atvikin til brjefsins. Hinn 17. ágúst 1870 var yfirdómara Benedikt Sveinssyni vikið úr embætti sökum drykkjuskapar. Vorið eftir fór hann til Kaupmannahafnar, paðan til Noregs og hitti pá Björnson. E>á hjelt hann til Björgynjar og ritaði 22. maí 1871 Björnson brjef, sem enn er til.1) Hann býðst til að stofna verslunaríjelag, til pess að auka kaup- skap við Norðmenn og siglingar til Noregs. Fyrir pað vildi hann fá 1000 spesíudali (p. e. 4240 kr). Enn fremur biður hann um 2000 spesíudala lán gegn fyrsta veðrjetti í Elliðavatni, til pess að greiða lán pað af opin- beru fje, sem hvíldi á jörðinni; pví mundi verða sagt upp, ef hann færi að stofna verslunarfjelag. Hann hafi verið ofsóttur sökum sjálfstæðrar skoðunar og ættjarðar- ástar, og pess vegna verið vikið úr embætti. Árið eftir fór Benedikt Sveinsson aftur til Kaup- mannahafnar og Noregs. Dá var hann að safna fje til pess að stofna prentsmiðju og bað um pað í Noregi; fjekk hann pá meðmæli hjá Magnúsi Eiríkssyni og bað Jón Sigurðsson að skrifa undir, en hann vildi ekki. Jón Sigurðsson minnist á pessar utanfarir Benedikts Sveinssonar í nokkrum brjefum frá peim árum, sem prentuð eru í Minningarriti aldarafmælis Jóns Sigurðs- sonar. i) Á brjef þetta hefur Björnson. ritað: „Sveinsson býr í ná- grenni Reykjavíkur á bestu jörð íslands. Nú var fenginn kgl. úrskurður um það, að enginn landsyfirdómari mætti búa fjær Reykjavik en 4 mílur, og Sveinsson, sem gat ekki flutt, var settur af; þetta er sú átylla (skin-grunn), sem notuð var til þess að víkja Sveinssyni úr embætti". Af þessu má sjá, hvernig Björnson hefur verið flutt þessi saga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.