Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 108

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 108
108 Þarfur maður f sveit kenslu, pegar hann var heima. Á Póroddsstað kendi hann dálítið unglingum, og tvo síðustu veturna, sem hann var fyrir norðan, kendi hann í unglingaskóla að Ljósavatni. Ðar var kensla hans með lýðskólasniði. Sjera Sigtryggur telur pað gæfu, að hann í æsku var einn af hinum fáu nemendum Quðmundar Hjaltason- ar og hins áhugasama danska samverkamanns hans. Hann fór með Guðmundi til íslands, til pess að hjálpa honum til að koma par lýðháskóla á fót. Dá lærði sjera Sigtryggur að meta skólastefnu Qrundtvigs gamla, er mest og best hefur vakið sveitamenn á fósturjörð sinni og víðar til umhugsunar og framkvæmda. Sjera Sigtryggur flutti vestur með peim ásetningi, að reyna að láta komu sína verða hinum nýju sveitungum sínum til gagns. En fyrst purfti hann að gæta embættis síns og að kynna sjer ástandið í hinu nýja prestakalli sínu og sýslu. Hann hugði í fyrstu að sýslufjelagið eitt gæti átt ungmennaskóla á sínum vegum, en til pess vantaði lifandi áhuga. Dað var pví ómögulegt. En pví meiri var pörfin á vekjandi ungmennafræðsiu. Og sjera Sigtryggur vildi ekki gefast upp. Sumarið 1906 fór sjera Sigtryggur utan til Dan- merkur, og paðan til Finnlands á krislilegan fund stú- denta á Norðurlöndum. Ferð pessi er honum ógleyman- leg og margt af pví, sem hann sá í báðum pessum löndum. í Danmörk komst hann í kynni við ýmsa menn, og var alstaðar tekið með góðvild og alúð. Um haustið stofnaði hann ungmennaskólann að Núpi með aðstoð bróður síns. Það var happ fyrir sjera Sigtrygg að geta verið með skólann á heimili bróður síns, pví hann hefur jafnan látið kenslustarfi hans alt eftir, sem verða mátti pví til pægð- ar og honum var unt. Líka gerðust fáeinir bændur í Mýrahreppi fyrirtæki sjera Sigtryggs pegar vinveittir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.