Aldamót - 01.01.1894, Síða 17

Aldamót - 01.01.1894, Síða 17
17 Nú er líka öldin sú, að ekki er leitazt við að ieyna slíku. Það er engan veginn synd þess tiraa, er vjer nú lifura á, að hann leyni sársaukanura, fari með hann í felur, eða vilji ekki v.ð hann kann- ast. Fáir samtiðarmenn vorir finna hjá sjer mikla íreisting til að aðhyllast þá heimspekilegu skoðun á lifinu, sem staðhæfir, að heimurinn, er vjer lifum i, sje hinn allra-bezti, er unnt sje að hugsa sjer, kjör mannanna sjeu svo góð og lif þeirra eins auðugt af gleði og giptu, fögnuði og farsæld og framast megi verða. Það er miklu fremur sú lífsskoðunin, sem nú virðist vera ríkjandi 1 heiminum meðal hærri og lægri, meðal þeirra, er mesta menntun hafa hlotið og hinna, sem fáfróðastir eru, meðal hinna auðug- ustu ekki síður en hinna fátækustu, að bágindin og bölið, kvölin og kveinið, sársaukinn og sorgin hafi hvervetna yfirhönd í lífi mannanna. Þetta kemur hvervetna fram. Eitt hið allra órækasta merki þess eru dagblöðin. Ovíða kemur betur í ljós, hvað almennt er hugsað i heiminum, heldur en þar. Þau eru eflaust, þrátt fyrir marga og mikla annmarka, ein hin sannasta skuggsjá mannlífsins. Hvaða frjettir eru það, sem þau um fram allt keppast við að færa lesendum sínum? Þær frjettirnar, sem dagblöðin virðast leggja lang-mesta rækt við, eru um böl og bágindi mann- anna. Þau rekja upp fyrir oss þá glatstigu, sem ástríður mannlegs hjarta og neyðin í hennar ótal myndum hrinda manninum út á. Þau segja oss, hvernig þessi eða hinn aumingja maðurinn, annað- hvort hamslaus af harmi, eða með köldu blóði, eptir langa og óbrjálaða umhugsun, leggur hönd á sjálfan 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.