Aldamót - 01.01.1894, Page 37

Aldamót - 01.01.1894, Page 37
37 um. Sem kirkjufjelag hafa þeir fremur litla rót í nútíðarlifinu; þeim heldur fækkar en fjölgar. Hvers vegna ? Þeir hafa ekki opið auga fyrir því, sem nútíðarmennirnir bezt sjá, — sársaukanum. Og þeir hafa litla eða enga huggun að bjóða manninum i raunum hans. Þá er enn ein skoðun á lífinu næsta útbreidd,— sú sem álítur að allt, sem við ber í heirainum, verði samkvæmt ósveigjanlegu, tilfinningarlausu náttúru- lögmáli (Herbert Spencer). Hvervetna sjáum vjer, að allt, sem lifir, verður að heyja látlaust stríð fyrir tilveru sinni. I þessari baráttu lifir það, sem mest lifsafi hefur, bezta lífshæfileika (Survival of the Fittest). Hitt hlýtur að deyja. Náttúrulögmálið kremur sundur miljónir af lifandi verum, eins og ormarnir í duptinu kremjast sundur undir vagnhjól- inu. Það er ekki til neins að spyrna á móti. Ein- staklingurinn verður að sætta sig við þetta,—hugga sig við, að hans dauði kunni að verða heildinni að einhverju gagni.—Það er eina huggunin, sem þessi lífsskoðun hefur fram að bjóða, þar sem sársaukinn og kvölin er annars vegar. Gagnvart þessum og þvilíkum lífsskoðunum stendur nú kristindómurinn með sína. V. Sársauki og vellíðun á vogarskálum lífsins. Þegar vjer hugsum um líf vort, finnum vjer allir, að það er undarlegur vefur af sorg og gleði, sársauka og vellíðun. í þeim vef, ef halda má lík- ingunni áfram, er uppistaðan velliðun, en ivafið sársauki. Því flestum mönnum með heilbrigða sjón á lifinu ber þó saman um, að allt beri vott um, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.