Aldamót - 01.01.1894, Page 53

Aldamót - 01.01.1894, Page 53
53 Kristindómurinn snýr sjer til hins einstaka manns og segir: Mögla þú eigi gegn guði þínum, þótt þú líða megir. Faðmlög kærleikans eru svo sterk, að maðurinn kennir til. En allur sá sársauki hefur frelsandi tilgang. Mögla þú heldur eigi gegn mönnunum, meðbræðrum þínum, og hlað þú ekki sekt þinni á herðar þeim. Kannast þú heldur við það fyrir guði og mönnum, að þú haflr til sársauk- ans unnið. Um síðir munt þú segja með Job: Aður heyrði jeg um guð, nú íæ jeg að sjá hann — gegn um sjónauka sársaukans. í brjefinu til Rómverja (8, 20—22) talar postul- inn Páll um stun og andvörp skepnunnar, að hún sje bundin ánauð forgengilegleikans. Oss er öllum kunnugt, að sársaukinn er ekki bundinn við mann- lífið eitt, heldur á hann einnig heima i dýraríkinu. Þar er sifelld barátta og stríð. Ein dýrategund á aðra fyrir óvin. Svo má að orði komast, sem hvert dýr lifl i stöðugri dauðans hættu fyrir árásum ein- hvers annars dýrs. Og sin á milli eiga þau í enda- lausum ðfriði. Maurarnir fylkja liði eins ög menn- irnir og heyja reglulegar orustur hver flokkurinn á móti öðrum alveg eins og þeir. Svona er því varið frá maðknum, sem i moldinni lifir, til ljónsins, sem á skógarhæðinni öskrar. Hinar æðri dýrategundir lifa af hinum lægri og miljónir dýra eru brytjaðar niður á ári hverju mönnunum til fæðu. Hvernig eigum vjer nú að gjöra oss þennan sársauka skiljanlegan ? Eigi hafa dýrin syndgað. Engum er unnt að krefja þau til reikningsskapar. An þess að trúa hinni vísindalegu tilgátu darvinist- anna, að dýrin sjeu forfeður vorir, viðurkennum vjer fúslega, að milli dýranna og mannanna er hið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.